22.1.2009 | 21:02
Og þá verða þær í vor, Mótmælendur, á ekki að fagna því!?
Nei, fleiri vitnana við er líkast til ekki þörf, en þá er bara spurningin, hvað tekur við næst?
Hópar fólks út um allt þjóðfélagið er með stórar hugmyndir um framhaldið, reyndar svo stórar að ná yfir miklu meir en sem nemur endurnýjun á núverandi stjórnarmynstri, heldur til alls grundvallar lýðveldisins, stjórnarskrár og allt hvað eina!
Hef ekki hugmynd um það satt best að segja, hvað þessi gerjun mun ná langt eða hvort hún muni í raun skila einhverju til langframa, en er hins vegar viss um að þótt nú verði boðað til kosninga í vor með núverandi stjórn áfram við völd eða annað form fram að því, þá munu alls ekki allir vera ánægðir og munu enn um sinn að minnsta kosti halda uppi einvherjum mótmælum eða aðgerðum.
En nú hygg ég samt að stærstur hluti þeirra sem mest og lengst hefur friðsamlega mótmælt á Austurvelli, sem og víðar um land á síðustu vikum, t.d. á Akureyri, ættu sem á svipuðum tíma í gærkvöld, að fagna og það vel þessari yfirlýsingu formanns S, kosninga sem svo einarðlega hefur verið krafist í um 16 vikur, er að vænta og nú á sem mest og best að undirbúa þær!
Fregn í morgun um stóraukið fylgi B í skoðanakönnun fékk mig til að brosa í annars öllum alvarleika hversdagsins.
Það virðist nefnilega ekki breytt með margan landan, að hann er bæði fljótur að gleyma og færa sig yfir í hlutlausa gírin þrátt fyrir allt og allt!
Að það myndi nægja Framsókn sísvona sem hún hefur gert, eða hann flokkurinn, að skipta í snarhasti um föt og forystusauði, án þess þó að breyta innrætinu neitt (og það sem meira er, vera annar tveggja sem höfuðábyrgð bera á hruninu) til að tvöfalda fylgi sitt ef gengið væri til kosninga nú, hljómar rétt svo að geta talist lélegur brandari er kallar fram vandlætingarbros!
Ég verð nú bara að segja það!
En niðurstaðan verður reyndar að skoðast í ljósi andrúmsloftsins í þjóðfélaginu og jákvæðra viðbragða út af fyrir sig með þessa endurnýjun B.
Og kannski munu núverandi stjórnarflokkar líka ná vopnum sínum aftur að einhverju leiti ef þeir endurnýja líka fyrir kosningarnar.
Er samt ekki viss hvort það sé í raun og veru það sem til að mynda S þarf, en það verður bara að koma í ljós.
Sömuleiðis hvort það er já vilji nógu stórs hluta kjósenda, að ný öfl og/eða utanaðkomandi komi til skjalana til að sigla þjóðarskútunni fars´ællega út úr kreppunni. Það verður fróðlegt að fylgjast með því.
Ingibjörg vill kosningar í vor | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ingibjörg er að ljúga og hún er bara að slá ryk í augun á okkur
Alexander Kristófer Gústafsson, 22.1.2009 kl. 22:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.