12.12.2008 | 09:16
FÖgnum með Hr. Rokk í huga!
Til hamingju með daginn góðir landar, njótum hans sem best í (jóla)dagsins önn og amstri, hlustum á eða bara raulum fyrir munni eitthvert uppáhald með íslenskum tónlistarmönnum og síðast en ekki síst, hugsum hlýtt til Guðmundar rúnars Júlíussonar, Rúnna Júll, sem með mjög svo táknrænum hætti verður einmitt borin til hinstu hvílu í dag!
Og notið endilega tækifærið ef þið hafið tíma í dag og nægt pláss í tölvunum til að hlaða niður einhverjum af þessum fjölbreyttu lögum, skemmtilegt og lofsvert framtak.
Og munum svo líka öll sem á annað borð getið og ætlið að gefa gjafir,
VELJUM ÍSLENSKT!
Það er allavega mín fyrirætlun og fer sjálfsagt strax í það í dag, að finna eitthvað til jólagjafa!
Tónlistargjöf á mbl.is | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefði ég nú bara haft vit á því að byrja niðurhalið nógu snemma Magnus minn, þá hefði ég náð þessu öllu. En ég er ekki gráðug kona það vill til. Rosalega er þetta höfðingleg gjöf og skemmtileg annars...ég er svo aldeilis stein hissa og þakklát öllum tónlistarmönnunum. Valdi jazz, klassík, blues, rock og fl. er með Sigurð Flosason í eyrunum núna.
Ég gleymdi mér í sorginni... en það gladdi mig líka að Rúnar var borin til hinstu hvílu á sjálfan tónlistardaginn, blessuð sé minning hans.
Þakka þér fyrir innlitið til mín...ég er víst best þegar ég er reið...en það fer mér ekki nógu vel, bara varð.
Eva Benjamínsdóttir, 13.12.2008 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.