28.11.2008 | 09:33
Gleðiefni eða glapræði?
Þá eru semsagt komin á býsna ströng lög já um gjaldeyrisviðskipti.
Hlustaði nú lítt á umræðurnar í gærkvöldi, en heyrði þó að ítrekað kom fram að setning laganna væri eitt af skilyrðunum fyrir láninu frá alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Gott og vel, en það sem vekur hins vegar athygli og er nú satt best að segja svolítið fyndið í öllum táradalnum, er að viðbrögð fólks sem leitað er til og sjá má m.a. hér á mgl. eru furðulega misjöfn og í nokkurri mótsögn að því er virðist!?
Vilhjálmur Egilsson, forkólfur samtaka atvinnulífsins, talaði mjög fyrir þessu láni frá Gjaldeyrissjóðnum og taldi það mjög brýnt. (Vilhjálmur líka fv. starfsmaður sjóðsins til skamms tíma)
Í morgunfréttum RÚV kallaði Vilhjálmur lögin í tengslum við lánið aftur á móti hræðileg og taldi m.a. að menn myndu leggja sig alla fram um að fara á svig við þau!?
Lilja Mósesdóttir hagfræðingur á bifröst, talaði hins vegar mjög á móti láninu, m.a. á fundui í Iðnó,en lætur hafa eftir sér hér á mbl. fyrr í morgun, að lögin séu fagnaðarefni!? Að vísu segir hún líka að höft sem í þeim felist séu hagfræðinni ekki að skapi, skattlagning verið betri, en semsagt setning laganna góð út af fyrir sig!
Ég veit ekki með ykkur sem þetta kunnið að lesa, en mér þykir þetta svolítið ruglingslegt. En kannski vildi Vilhjálmur bara lánikð og svo frítt spil fyrir sína menn eins og ekkert hefði í skorist? Lilja ekki lánið en önnur úrræði og þá kannski svipuð lög um gjaldeyrisviðskiptin, en óháð lántökum?
Spyr sá sem ekki veit!
Hlustaði nú lítt á umræðurnar í gærkvöldi, en heyrði þó að ítrekað kom fram að setning laganna væri eitt af skilyrðunum fyrir láninu frá alþjóða gjaldeyrissjóðnum.
Gott og vel, en það sem vekur hins vegar athygli og er nú satt best að segja svolítið fyndið í öllum táradalnum, er að viðbrögð fólks sem leitað er til og sjá má m.a. hér á mgl. eru furðulega misjöfn og í nokkurri mótsögn að því er virðist!?
Vilhjálmur Egilsson, forkólfur samtaka atvinnulífsins, talaði mjög fyrir þessu láni frá Gjaldeyrissjóðnum og taldi það mjög brýnt. (Vilhjálmur líka fv. starfsmaður sjóðsins til skamms tíma)
Í morgunfréttum RÚV kallaði Vilhjálmur lögin í tengslum við lánið aftur á móti hræðileg og taldi m.a. að menn myndu leggja sig alla fram um að fara á svig við þau!?
Lilja Mósesdóttir hagfræðingur á bifröst, talaði hins vegar mjög á móti láninu, m.a. á fundui í Iðnó,en lætur hafa eftir sér hér á mbl. fyrr í morgun, að lögin séu fagnaðarefni!? Að vísu segir hún líka að höft sem í þeim felist séu hagfræðinni ekki að skapi, skattlagning verið betri, en semsagt setning laganna góð út af fyrir sig!
Ég veit ekki með ykkur sem þetta kunnið að lesa, en mér þykir þetta svolítið ruglingslegt. En kannski vildi Vilhjálmur bara lánikð og svo frítt spil fyrir sína menn eins og ekkert hefði í skorist? Lilja ekki lánið en önnur úrræði og þá kannski svipuð lög um gjaldeyrisviðskiptin, en óháð lántökum?
Spyr sá sem ekki veit!
Lög um gjaldeyrismál samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir það lagsmaður. Þú ert mjög hrifin af orðinu greining, sem út af fyrir sig er í lagi, nema hvað að ég myndi nú ekki nota það í þessu tilfelli, þetta blasti bara við er ég las um viðbrögð þeirra, engin djúp pæling eða skoðun að baki. Og sem ég sagði,´dálítið fyndið í allri alvörunni, um leið og þetta virkar kannski ekki mjög rökrétt í augum sumra að minnsta kosti.
Magnús Geir Guðmundsson, 28.11.2008 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.