14.11.2008 | 19:25
Ekki nógu gott, en kemur ekki á óvart!
Gókunningi minn og fv. Dagskrárstjóri rásar tvö um árabil og síðar ritsjóri Dags/Dags-Tímans, Stefán J'on Hafstein núverandi borgarfulltrúi í reykjavík og "almugligman", varaði nú við þessari þróun fyrir held ég bara núna um 15 árum! Varaði til dæmis mjög við þá þegar mikilli ásókn hjá RÚV í að fá kostun og að sú þróun myndi bara leiða af sér verra útvarp og óvinsælla. Það hefur orðið raunin allavega þetta með heldur neikvæðari og meiri ásælni þjóðarútvarpsins á auglýsingamarkaðnum. En eins og alltaf áður er þetta samt vandrataður vegur, meðal annars vegna þess að auglýsendur sjálfir vilja helst hafa RÚV sem auglýsenda og auðvitað ekki skrýtið, vþí þrátt fyrir allt og allt, þá er stofnunin svo útbreidd og dagskrárliðir hennar og stöðvar í mjög miklum metum hjá þorra almennings!
En ofurkapp og undirboð með meiru geta ekki gengið hjá RÚV frekar en annars staðar, afnotagjöldin og allavega skýrari og að einvherju leiti takmarkaðari reglur um auglýsingatekjur, (sem fyrsta skref í að koma til móts við einkageiran) verða bara að nægja til að bjóða upp á góða dagskrá sem gæti í mínum huga mótast mest að þremur meginþáttum,
Fréttum,
Íþróttum og
Íslenskri dagskrárgerð, skemmtun, leiklist, fræðiefni o.s.frv.
Ameriskt efni mætti alveg skera verulega niður, en halda í fræðsluefni og vandaðari myndir frá Evrópu fyrst og fremst.
Er alveg viss um að þetta gæti alveg gengið vel og myndi smátt og smátt bæði skapa meiri sátt á markaðnum og betri rekstrargrundvöll fyrir aðra eins og t.d. S1!
Hins vegar er ég lítt hrifin að svona upphlaupum sem þessum með þá nefndu stöð, seint myndi ég sjálfur til dæmis láta plata mig í dellu sem slíka að rita á undirskriftalista fyrir í raun ekki meiri hagsmuni en eins fyrirtækis. Og þessi leikur hjá fyrirtækinu að setja stillimynd á hjá sér í gær, var nú bara áróðursbragð til að skapa frekari samúð, geðjast nú ekki meir að slíku en meintum undirboðum sem RÚV á að hafa beitt.
Heldur ábyrgarlítið að búa til svona stemningu sér í hag og nota til þess að stórum hluta ungt og óharnað fólk.
En sem ég segi og hef alltaf verið sammála Stefáni Jóni, RÚV á að vera svona "mamman" í fjölmiðlaflórunni, svolítið settleg, aðhefst ekki mjög mikið svo trufli, en sé "börnunum" hins vegar alltaf viss fyrirmynd og leiðarljós!
Þátttaka RÚV á auglýsingamarkaði verði endurskoðuð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðkunningi hahahaha... hélt að það væri bara lögreglan sem ætti góðkunningja
jón (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 23:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.