25.10.2008 | 00:40
Lára Hanna í línum fjórum!
Að gefnu tilefni.
Lára Hanna vinsæl er að vonum.
víðtæk enda hennar fróðleikslindin.
Lesin er af körlum jafnt sem konum,
komin er nú alla leið á tindin!
Hvert tilefnið er og upp á hvaða "Tind" átt er við, geta menn væntanlega giskað léttilega á!
Meginflokkur: Vinir og fjölskylda | Aukaflokkur: Vefurinn | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218374
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún Lára Hanna á það sannarlega skilið að vera á tindinum. Er bandsjóðandi vitlaust veður hjá þér?
Hólmdís Hjartardóttir, 25.10.2008 kl. 00:44
Bíddu Dísa skvísa, farin niður að gá!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2008 kl. 00:54
Nenei, bara smá snjór búin að falla í viðbót og svona gjólublástur, allavega enn sem komið er, en í þinni hjartkæru gömlu heimasýslu varð veðrið asskoti slæmt í dag. Stundum sleppur Akureyrin fagra við mestu ágjöfina þótt næstum allir í kring fái hana óþvegið!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2008 kl. 01:03
Síðan hjá Láru Hönnu er síða sem ég sleppi aldrei að lesa. Veri hún sem lengst á tindinum
Rannveig H, 25.10.2008 kl. 08:25
Takk kærlega fyrir það Rannveig hin vaska!
Dugnaður og elja LH sannarlega aðdáunarverð! Þið "Stelpurnar mínar" eruð annars allar svo fallegar og fínar!
Magnús Geir Guðmundsson, 25.10.2008 kl. 13:58
Ónei.
Kveðja í veðurhaminn.
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.10.2008 kl. 22:26
Takk Jenný góð, hún LH já er alls góðs makleg. En engin veðurhamur verið nema svona fyrir skræfurnar! N'og reyndar af snjó, en hefur oft verið meir, veðrið verra allt í kringum Akureyri sl. sólarhringin eða svo.
Magnús Geir Guðmundsson, 26.10.2008 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.