Didda!

Þó það komi ekki mörgum fleiri en henni, Hölla og krökkunum okkur helstu ættingjum og vinum við, þá laumast ég til þess hérna að kjafta því að, ein minna mörgu gullfallegu og gáfuðu Mágkvenna, dugnaðarstúlkan Didda, er fimmtug í dag!hún var reyndar skírð Kristín Sigrún og er dóttir Grella og STínu, en það liggur við að engin viti það, hún alltaf kölluð bara Didda! Lítil vísudrusla laumaðist út úr mér í tilefni dagsins og var minnir mig svona!

Fimmtug að verða, ferlegt streð,
finnst mér svona, þannig séð.
En elsku Didda, í og með,
örugglega léttir geð!

Framundanfimmtugir og nýfimmtugir geta svo eftir atvikum verið sam- eða ósammála!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 20:58

2 Smámynd: Gulli litli

Til hamingju med Didduna..

Gulli litli, 18.9.2008 kl. 21:21

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk fyrir táknið þarna HH, ljúf og leyndardómsfull sending án orða!

Og sömuleiðis þakkir til þín G.!

Magnús Geir Guðmundsson, 18.9.2008 kl. 21:50

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ertu byrjaður að hnoða fyrir mig?

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 22:05

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jájá, deigið í kökurnar alveg sérstaklega!

Viltu margar?

Magnús Geir Guðmundsson, 18.9.2008 kl. 22:39

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

3 randalínur og 7 hnallþórur

Hólmdís Hjartardóttir, 18.9.2008 kl. 23:02

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ekki meira, bara þær og hvað með annað!?

Magnús Geir Guðmundsson, 18.9.2008 kl. 23:49

8 Smámynd: Rut Sumarliðadóttir

Aldrei undir 17 sortum á mínu heimili. eða þannig

Rut Sumarliðadóttir, 19.9.2008 kl. 13:39

9 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Haha Rut, þá ertu ekki bara undurblíð og settleg kona, heldur líka BÚSÆLDARLEG! En varla á leið í stórafmæli hjá þér líka?

Magnús Geir Guðmundsson, 20.9.2008 kl. 17:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband