17.9.2008 | 11:18
Skammgóður vermir!?
Nú er það já gott og blessað út af fyrir sig ef hin góða stétt ljósmæðra hefur náð þessum árangri með einaðri staðfestu, í stórum dráttum því sem þær stefndu að, en eins og ég hef til dæmis örlítið reifað hér og þar eftir að hafa hugsað um þetta blákalt, þá kann þetta einungis að verða skammgóður vermir!
Eins og árferðið er allavega og ekki sýnist ætla að lagast, þá mun verðbólga klípa jafnt og þétt í þessa kjarabót eða aukningu líkt og víst þegar hefur gerst hjá mörgum öðrum stéttum sem samið hafa á sl. mánuðum.
EF svo færi að ný þjóðarsátt yrði gerð, þá er líka fyrirsjáanlegt að ljósmæðurnar yrðu að sjá á bak þessari bót að meira eða minna leiti.
Það sem svo mér finnst öllu verra að virðist strax ætla að gerast og ég velti jafnframt upp, er að vart hefur blekið á þessari miðlunartillögu þornað, en ein önnur stétt í heilbrigðisgeiranum (ljótt og leiðinlegt orð, en nota það hérna eitt skipti í undantekningartilfelli) eða talsmenn þeirrar stéttar, læknar, lýsa því yfir og lesa má hér neðar í fréttunum, að þeir muni ekki sætta sig við minna en ljósmæðurnar eru líkast til að fá ef þær samþykkja þessa miðlunartillögu!
Auðvitað finnst manni stundum gott og aman að vera pínu vitur og sannspár, en ekki þó sérstaklega í þessu tilfelli.
Þetta lítur bara því miður nei ekki vel út ef fram heldur sem horfir, en með einarða baráttu og samstöðu þeirra ljósmæðra sem í hlut hafa átt (ekki allar ljós´mæður í landinu sem áttu í þessari deilu, t.d. ekki á Akureyri) má óska til hamingju!
Eins og árferðið er allavega og ekki sýnist ætla að lagast, þá mun verðbólga klípa jafnt og þétt í þessa kjarabót eða aukningu líkt og víst þegar hefur gerst hjá mörgum öðrum stéttum sem samið hafa á sl. mánuðum.
EF svo færi að ný þjóðarsátt yrði gerð, þá er líka fyrirsjáanlegt að ljósmæðurnar yrðu að sjá á bak þessari bót að meira eða minna leiti.
Það sem svo mér finnst öllu verra að virðist strax ætla að gerast og ég velti jafnframt upp, er að vart hefur blekið á þessari miðlunartillögu þornað, en ein önnur stétt í heilbrigðisgeiranum (ljótt og leiðinlegt orð, en nota það hérna eitt skipti í undantekningartilfelli) eða talsmenn þeirrar stéttar, læknar, lýsa því yfir og lesa má hér neðar í fréttunum, að þeir muni ekki sætta sig við minna en ljósmæðurnar eru líkast til að fá ef þær samþykkja þessa miðlunartillögu!
Auðvitað finnst manni stundum gott og aman að vera pínu vitur og sannspár, en ekki þó sérstaklega í þessu tilfelli.
Þetta lítur bara því miður nei ekki vel út ef fram heldur sem horfir, en með einarða baráttu og samstöðu þeirra ljósmæðra sem í hlut hafa átt (ekki allar ljós´mæður í landinu sem áttu í þessari deilu, t.d. ekki á Akureyri) má óska til hamingju!
Ljósmæður fá allt að 21% hækkun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hm....
Jenný Anna Baldursdóttir, 17.9.2008 kl. 11:23
ég er ekkert yfir mig bjartsýn á að þær njóti þessarar kjarabótar lengi.....barátta ljósmæðra er réttindabarátta í raun og veru.
Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 11:26
HM? Nei Jenný, ekki fyrr en á næsta ári í handboltanum og 2010 í fótboltanum haha! En þetta er þér annars umhugsunarvert sem fleirum.
Alveg rétt hjá þér mín góða Hólmdís, en eins og þú sérð með læknana og að líkum fleiri sem á eftir munu koma, þá hugsar bara hver um sig og sínar krónur, sem mega ekki vera færri en hjá félaganum við hliðina!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.9.2008 kl. 11:40
ég er búinn að vera að benda á þetta síðan í byrjun ágúst. Ef aðrar stéttir lýsa ekki yfir stuðningi við Ljósmæður og lofa þeim að eiga sína kjarabót án þess að nota þær sem viðmið í eigin samningum. munu ljósmæður einungisstanda í stað.
en ef þetta er satt með læknanna þá kemur það greinilega í ljós að þeir bera enga virðingu fyrir starfi Ljósmæðra eða kjarabaráttu þeirra.
Fannar frá Rifi, 17.9.2008 kl. 12:51
Sæll FAnnar frá Rifi!
Læknar voru einmitt fyrir nokkrum dögum búnir að lýsa yfir stuðningi við ljósmæðurnar.
En fyrr í morgun, nokkru áður en þessi frétt birtist, var vitnað í talsmenn lækna um að þeir vildu svipaðar kjarabætur!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.9.2008 kl. 14:17
Hnífur í bakið.
Grein sem ég skrifaði 8. ágúst
Grein skrifuð 5. september
og grein skrifuð í dag
spurning er hvort að fleyri stéttarfélög og verkalýðsfélög muni stinga Ljósmæður í bakið.
Ætli það verði fyrsta verk nýs Forseta ASÍ að stinga Ljósmæður í bakið? Mun Ögmundur og BSRB stinga þær í bakið? nú er bara að býða og sjá hverjir muna taka niður grímuna niður og gera baráttu Ljósmæðra að engu.
Fannar frá Rifi, 17.9.2008 kl. 14:42
Ja lagsmaður, þetta eru nú ansi margar hnísstungurnar, mundu að "Hver er sjálfum sér næstur", það er bara gömul saga og ný!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.9.2008 kl. 17:39
Mér fynnst það blóðugt að verkalýðsfélög haldi beint þeim sem eru hvað verst settir niðri.
síðan mæta þær í fjölmiðla og kvarta undan stöðu þeirra verst settu en eru með hnífin falin á bakvið, tilbúnir senda kjör þeirra verst settu enþá lengra niður.
Fannar frá Rifi, 17.9.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.