16.9.2008 | 15:48
Tillaga dagsins!
Ja, nema kannski fyrir utan miðlunartillöguna hans Ásmundar eða kannski þessa að gera Tomma Gumm hærra undir höfði í borginni, þið vitið borgaralega borgarskáldinu sem orti fullt af fallegum ljóðum um hana!
En það væri nú aldeilis komin tími á að náða Gretti karlinn og vonum seinna, aldirnar hlaðast upp frá hans tíð, en berserkurinn ekki fengið verðskuldaða uppreisn æru, sem þó sumir hafa fengið "billega", eins og við segjum stundum hérna í "danska bænum" fyrir norðan!
Ef ekki Ólafur Ragnar, þá bara handhafa forsetavaldsins í "jobbið", ekki spurning!
Sniðugir nú valdsmenn væru,
ef vildu létt með bros á smetti.
Loksins veita uppreisn æru,
öldum saman dauðum Gretti!?
Drífa bara íðessu!
Vilja að Grettir verði náðaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru fordæmi fyrir því að menn fái uppreist æru hér á landi
Hólmdís Hjartardóttir, 16.9.2008 kl. 17:35
Jamm Hólmdís mín og eitthvað var ég jú víst að gefa það í skyn! Alveg óþarfi líka að láta Gretti hinn sterka liggja svona endalaust óbættan hjá garði!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.9.2008 kl. 20:12
Solla Guðjóns, 16.9.2008 kl. 21:48
Grettir fékk uppreista æru í sönglaginu um Gretti og Glám á Ísbjarnarblús Bubba. Niðurlag kvæðisins endar á þeim orðum er Grettir segir: "Vertu ekki að horfa svona alltaf á mig/ef þú meinar ekki neitt með því!"
Jens Guð, 17.9.2008 kl. 01:20
Hehe Jens, tók ekki eftir þessu fyrr, en góður punktur, þó ekki kæmu nú til forseti eða handhafar forsetavaldsins!
Magnús Geir Guðmundsson, 18.9.2008 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.