10.9.2008 | 11:54
Óţarfi ađ bera blak af menntamálaráđherra!
DV er í sjálfu sér bara ađ enduróma ţađ sem fólk tók ađ velta fyrir sér eftir seinni för Ţorgerđar á OL í ágúst, hvort hún fćri ekki líka á OL fatlađra fyrst nćrvera hennar var svona sérstaklega nauđsynleg á úrslitaleiknum og ţađ einmitt vegna ţess ađ hún vćri jú ÍţrÓTTAMÁLARÁĐHERRA! Ţannig var nú helst rökstuđningurinn fyrir skyndiákvörđun hennar ađ fara aftur og réttlćting ţeirra sem töldu sig svo eftir á ţurfa ađ verja ţessa ákvörđun.
Engin nema ráđherran sjálfur tók ţessa ákvörđun svo vitađ sé, ekki kallađi HSÍ á hana aftur eđa Íţrótta- og Olympíusambandiđ, ekki ríkisstjórnin né kom áskorun frá ţjóđinni!
Ráđherran fór ţví aftur fyrst og síđast vegna ţess ađ HANA LANGAĐI SJÁLFA og ţví er alveg ástćđulaust fyrir Íţróttasamband fatlađra ađ bera blak af henni.
Auđvitađ ekkert nema gott um ţađ ađ segja, ađ samstarf sambandsins viđ ráđherran sé gott sem slíkt, annađ vćri nú, en í mínum huga kemur ţađ ţessari gagnrýni sem slíkri ekkert viđ eđa mjög lítiđ allavega.Ađ öđru leiti veit ég ekkert hvađ stóđ í DV nema ţađ sem fram kemur hér, getur vel veriđ ađ eitthvađ ţar sé ekki rétt eđa sanngjarnt, en ţessi ábending sem fyrst kom bara frá almennum borgurum um hvort menntamálaráđherran og jafnframt ráđherra íţróttamála, ćtti ţá ekki líka ađ fara á OL fatlađra, er fyllilega réttlćtanleg og rökstudd í ljósi breytni ráđherrans og sannfćringar um ađ ekkert rangt var ađ fara aftur út ţótt engin vćri nauđsyn á ţví.
Hins vegar er ég mjög sáttur og glađur međ ţađ ađ J'ohanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra skildi svara kalli og fara út, eins og mér ţótti alveg viđ hćfi ađ menntamálaráđherran fćri út í hiđ fyrra skipti!
Engin nema ráđherran sjálfur tók ţessa ákvörđun svo vitađ sé, ekki kallađi HSÍ á hana aftur eđa Íţrótta- og Olympíusambandiđ, ekki ríkisstjórnin né kom áskorun frá ţjóđinni!
Ráđherran fór ţví aftur fyrst og síđast vegna ţess ađ HANA LANGAĐI SJÁLFA og ţví er alveg ástćđulaust fyrir Íţróttasamband fatlađra ađ bera blak af henni.
Auđvitađ ekkert nema gott um ţađ ađ segja, ađ samstarf sambandsins viđ ráđherran sé gott sem slíkt, annađ vćri nú, en í mínum huga kemur ţađ ţessari gagnrýni sem slíkri ekkert viđ eđa mjög lítiđ allavega.Ađ öđru leiti veit ég ekkert hvađ stóđ í DV nema ţađ sem fram kemur hér, getur vel veriđ ađ eitthvađ ţar sé ekki rétt eđa sanngjarnt, en ţessi ábending sem fyrst kom bara frá almennum borgurum um hvort menntamálaráđherran og jafnframt ráđherra íţróttamála, ćtti ţá ekki líka ađ fara á OL fatlađra, er fyllilega réttlćtanleg og rökstudd í ljósi breytni ráđherrans og sannfćringar um ađ ekkert rangt var ađ fara aftur út ţótt engin vćri nauđsyn á ţví.
Hins vegar er ég mjög sáttur og glađur međ ţađ ađ J'ohanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra skildi svara kalli og fara út, eins og mér ţótti alveg viđ hćfi ađ menntamálaráđherran fćri út í hiđ fyrra skipti!
Einum ráđherra var bođiđ til Peking | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ARG.
Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.9.2008 kl. 12:57
Ekkert ađ ţakka heillin, en svona er ţetta bara, alltaf eitthvađ til ađ ţú hnykklir ţínar fögru brýr út af!
Magnús Geir Guđmundsson, 10.9.2008 kl. 13:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.