Gú gú, gú gú, klukkan slær!

Allt er nú löðrandi í þessum klukkukrukki í bloggheimum og þar kom að því að maður var ekki lengur óhultur, "Líddsaralarfurinn" og lífskúnsnerinn Addi Vald, sem elskar Grænland næstum eins mikið og sjálfan sig, tróð þessu upp á mig!
Og auðvitað læt ég til leiðast!

Fjögur dæmi um Störf sem ég hef unnið.
Hrærivélarhringsnúarioghandlangari með pabba heitnum þegar ég enn stóð ekki út úr hnefa.
Skrifstofublók. (tolla reikna út laun og svoleiðis yndi!)
Hrikalega sjálfstætt starfandi blaðamaður.
Eiginhagsmunaseggur velborgaður.

Fjórar bíómyndir sem ég hef glápt á oftar en einu sinni
Ben Húr.
the Good, The Bad And The Ugly.
Tvöfalt líf Veronicu.
Bleiki pardusinn (bara einhver)

Fjórir Staðirsem ég hef búið á.
Akureyri
Akureyri
Akureyri
Og Svíþjóð næstum því og eiginlega.

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég held upp á.
Kastljó.
4-4-2
Stundin okkar (m.a. vegna Ísgerðar frænku litlu!)
Silfur Egils.

Fjórir staðir sem ég hef heimsótt
Donnington á Englandi ásamt 97.000 öðrum 1987, nokkuð svo minnistætt.
Danska þinghúsið og einvher konungs/drottingarhöll líka í sömu ferð. Ekki svo minnistætt, en samt!
Himalayafjöllin í draumi, svo raunverulegt að égþarf ekki að fara.
(hef líklega verið þar í fyrra lífi númer 16!)
Fredrikshavn í Dannmörku, eyddi þar hálfum degi á einkar skemmtilegu fylleríi!
Fjórar síður sem ég heimsæki fyrir utan bloggsíður
Liverpool.is
mbl.is
fotbolti.net
visir.is

Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni
Góði dátinn Sveik eftir Hazek.
Ástríksbækur allar saman.
Kyrtillinn
Ívar hlújárn.

Fjórir uppáhaldsréttir
Soðin þorskur með sméri, rauðum íslenskum kartöflum og salati. (salatið ekki skilyrði)
Steikt Hrefnukjöt á pönnu í sósu og með kartöflustöppu.
Hangikjöt með öllu þar með talið laufabrauði!
Mongólískur matur (allrahanda samkrull af kjöti steikt á staðnum með alls kyns sósum)

Fjórir staðir sem ég vildi helst vera á núna
Þar sem ég er núna,Akureyri
Liverpool.
Á Tunglinu að horfa niður og hlægja af ykkur hinum!
Í paradísargarðinum Eden að eltast við Evu.

Fjórir bloggarar sem ég klukka
Jens Guð.
Kolbrún Stefánsdóttir.
Guðríður Haralds.
Steingrímur Helgason í Hauganesi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband