21.8.2008 | 23:41
Að því tilefni vil ég segja!
Hanna Birna há og mjó,
hefur fangað augnablikið.
Segist fær í flestan sjó,
fráleitt hafa nokkurn svikið.
Samt er mörgum um og ó,
ekki treysta henni mikið.
Muna þegar drambið dróg,
dömu tíðum yfir strikið!
Annars má bara óska D til hamingju með að hafa gert konu öðru sinni í sögu flokksins að borgarstjóra, eða valið sér konu sem oddvita, sem tekur svo við embættinu, eins og hér um ræðir. En líkt og í hið fyrra skipti, kemur það hins vegar ekki til að góðu né með eðlilegum hætti og það er bara ekki til eftirbreyttni!
Lyklaskipti í Ráðhúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert brilljeraður af heilögum anda.
Amen.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2008 kl. 00:08
Neinei Jenný mín, bara af púka nokkrum sem blæs reglulega í pípu sína svo skens og skaðræðisfjári gýs upp!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.8.2008 kl. 00:38
Góðar vísur, Magnús Geir! Og EKKERT sem farið hefur fram í Ráðhúsi Reykvíkinga og tengdum stofnunum þetta kjörtímabil er til eftirbreytni.
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.8.2008 kl. 01:36
Ekkert segir þú? Tja, það er þá enn verra en ég hélt, en þú býrð nú þarna á næstu grösum við "Ferlíkið", svo ættir að hafa eitthvað fyrir þér í því!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.8.2008 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.