Í sannleika sagt?

Það er vandlifað í þessum heimi stóra og jafnvel enn vandasamara í hinum pólitíska heimi, það hefur nú villi karlinn aldeilis fengið á reyna á sínum síðustu tímum!
En svona leggjum við nú bara út frá þessu máli!

Villi þekktist vinarboðið,
veiðitúr á besta stað.
Fá sér vildi fisk í soðið,
flestir hljóta að skilja það!

Eða hvað!?


mbl.is Vilhjálmur Þ.: Ekkert annað en vinarboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Segðu maður minn.  Skilningurinn á þessu ferðalagi Vilhjálms vellur út úr mér alveg í blóðbunu.  Jájá.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 16:19

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Góð flokkun; spil og leikir.  Híhí.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2008 kl. 16:19

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Takk fyrir það JA, en láttu þér nú samt ekki svelgjast á mín kæra, gætir lagst í klígjupest fram eftir hausti!

Magnús Geir Guðmundsson, 20.8.2008 kl. 16:43

4 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Sá leikinn í kvöld Ísl-Pól. og mikið skelfing var það góð tilbreyting frá pólitíkinni. Til Hamingju Ísland

Vísan er flott Magnús, takk fyrir mig.

Eva Benjamínsdóttir, 21.8.2008 kl. 01:59

5 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Kærar þakkir Eva mín, vísan alveg þokkaleg held ég já. Þetta handboltaævintýr er svo sannarlega kærkomin gleðigjafi í gráma hversdagsins.

Magnús Geir Guðmundsson, 21.8.2008 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband