16.8.2008 | 14:24
Að gera jafntefli er bara YNDISLEGT!
Úhúhú, rosalega spennandi en Snorri STeinn hafði taugarnar í þetta og jafnaði!
STórkostlegt og enn og aftur er litla Ísland að standa sig í handboltanum, komnir í átt liða úrslit OL!
En mikið rosalega eru þessir leikir alltaf erfiðir við DAni og magnþrugnir,eiginlega ekki við hæfi ungra barna eða taugaveiklaðara!
En nú masserum við bara áfram og gerum okkar besta í framhaldinu, viljum auðvitað vinna Egypta, en nú er það ekki nauðsynlegt fyrir framhaldið.Og þó, fyrir sjálfstraustið sem nú er aftur endurheimt er auðvitað gott að sigra áfram.
TIL HAMINGJU ÍSLAND!!!
Jafntefli gegn Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það skiptir kannski ekki miklu máli hverjum við mætum í 8-liða úrslitum. Það er ekki ólíklegt að Pólland, Spánn og Króatía verði jöfn með 6 stig í 2.-4. sæti í hinum riðlinum. Mér sýnist að við getum ekki endað neðar en í 3. sæti, þannig að við þurfum ekki að eiga við sigurliðið í hinum riðlinum (líklega Frakkar) strax.
Kristján Magnús Arason, 16.8.2008 kl. 14:36
Segir maður til hamingju við jafntefli?
Jenný Anna Baldursdóttir, 16.8.2008 kl. 15:25
Blessaður Kristján Nafni, gaman að heyra í þér aftur!
Nei, rakkarnir eru núna búnir að vinna hinn riðilinn, svo það verða annað hvort Króatar, Spánverjar, eða Pólverjar,s em mæta okkur. Fyrirfram held ég nei að það skipti engu við hverja við spilum af þeim, getum hæglega unnið allar þessar þjóðir, en auðvitað líka tapað fyrir þeim. En kannski hafa þjálfarinn og strákarnir þó einhverjar áætlanir og væntingar í þessu, en maður veit ekki.
Magnús Geir Guðmundsson, 16.8.2008 kl. 15:28
Hóhó Jenný mín elskuleg!
Jú, í þessu tilfelli því það dugði til að tryggja landsliðinu farseðilinn í 8 liða úrslitin, þá máttu gjarnan óska til hamingju og kyssa mann og annan!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.8.2008 kl. 15:32
mátti til með að kíkja inn og "hrópa" HÚRRA!!! Annars tvöföld ánægja hjá mér -sigur Íslendinga og svo eru fúlir danir svo skemmtilegir:)
Birna Guðmundsdóttir, 16.8.2008 kl. 17:45
TIL HAMINGJU ÍSLAND!!! YES!!!
Rosalega tekur það annars á að horfa á svona handknattleik, ég er alveg búin í bili, en það er gaman að þessu.
Eva Benjamínsdóttir, 16.8.2008 kl. 17:59
Við unnum nú reyndar ekki Birna, en jafnteflið þýddi að Baunarnir eiga á hættu að komast ekki áfram, sjálfir Evrópumeistararnir!
Mikið rétt mín kæra Eva, þetta tekur eiginlega allt of mikið á taugarnar, spennufallið því mikið í leikslok, en sem betur fer var það ánægjulegt í þetta skiptið!
Svo er bara að sjá hvað gerist næst gegn Egyptum og síðan í 8 liða úrslitunum.
Magnús Geir Guðmundsson, 16.8.2008 kl. 22:15
sigur - jú, jafntefli nægði til að komast áfram. það er stór sigur í mínum huga
Birna Guðmundsdóttir, 16.8.2008 kl. 23:18
Skil það, stödd í hringyðu vonbrigðanna! En láttu nú engan berja þig, Úlrikur þjálfari Bauna ætlaði í slag við Guðjón Val í dag, svo reiður varð hann!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2008 kl. 00:00
Strákarnir eru hreint í frábæru formi og frábærlega samstilltir.
Til hamingju Ísland.
Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 13:07
Jamm, svo er sannarlega Solla!
Magnús Geir Guðmundsson, 17.8.2008 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.