31.7.2008 | 18:41
Samur við sig!
Michael Schumacher er tvímælalaust einn af mestu afreksíþróttamönnum seinni ára, í flokki með Tiger Woods, Michael Jordan, Bubka,Izendaeévu m.a.
En fyrir mér og mörgum fleiri kemur nú þessi lýsing ef rétt er, ekki beinlínis á óvart, maðurinn einfaldlega margoft orðið uppvís að helst til leiðinlegu hátterni og miður aðlaðandi, því miður!
En bara hægt að snúa þessu upp í smá grín, fyrst ekki fór nú verr!
Hérna sérstök engin er,
ástæða menn gapi.
SVona bara er Schumacher,
í sínu besta skapi!
![]() |
Schumacher ók á gangandi vegfaranda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnað að þetta umferðarslys færi undir fréttaflokkinn, íþóttir.
Steingrímur Helgason, 31.7.2008 kl. 22:27
hehehe -sammála snillingi Steingrím...
kveðja inn í helgina.
Heiða Þórðar, 1.8.2008 kl. 06:44
Jamm, þú segir nokkuð Hauganeshertogi, ætti kanski betur heima í slúðrinu eða með því!? Heiða hin þokkafulla, þú ert líka snillingur og heiður að fá þig í heimsókn með hlýja kveðju. En sjálfur er ég bara villingur!
Magnús Geir Guðmundsson, 1.8.2008 kl. 08:57
Ég er alveg sammála Schuma. Hvað var hann að þvælast á götuni?? Vera bara uppi á gangstétt!
óli (IP-tala skráð) 1.8.2008 kl. 20:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.