25.6.2008 | 13:36
En, enga "Skósmiđstakta" samt, Hr. Jens!
Ţessi orđ Lehmanns fá mig til ađ láta hugan reika ein 26 ár aftur í tíman, á HM 1982, er menn voru ekki bara yfirlýsingarglađir heldur komist upp međ nánast allt inni á vellinum!
Atvikiđ sem rifjast nú upp, er auđvitađ hiđ ótrúlega ljóta brot forvera Lehmanns í ţýska markinu, Toni Schumacher,er einfaldlega er ekki hćgt ađ gleyma!
Gerđist ţađ í leik Ţjóđverja gegn Frökkum, ađ hinn afbragđsgóđi varnarmađur Patric Battiston, komst einn í gegn og átti ađeins Schumacher eftir til ađ koma boltanum í markiđ. Sá ţýski gerđi sér hins vegar lítiđ fyrir og óđ á fullu skriđi út á móti Battiston og stökk síđan á hann međ afturendan á undan sér sem lenti af miklu afli á höfđi frakkans!
Stórslasađist hann ađ vonum og var borin međvitundarlítill eđa laus af velli.
En Toni karlinn glotti bara og fékk ekki einu sinni gult spjald minnir mig!
Međ ţví verra sem sést hefur af slíku á fótboltavelli, en sem betur fer mun ţó Battiston hafa náđ sér vonum framar vel.
Ćtla ţví rétt ađ vona ađ Lehmann taki ekki upp á neinu slíku í hita leiksins, en nóg hefur hann nú stundum látiđ skapiđ hlaupa međ sig í gönur auk ţess ţess sem hann eftirminnilega var rekin af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2006 er liđ hans Arsenal mćtti Barcelona og tapađi í eftirminnilegum leik!
Atvikiđ sem rifjast nú upp, er auđvitađ hiđ ótrúlega ljóta brot forvera Lehmanns í ţýska markinu, Toni Schumacher,er einfaldlega er ekki hćgt ađ gleyma!
Gerđist ţađ í leik Ţjóđverja gegn Frökkum, ađ hinn afbragđsgóđi varnarmađur Patric Battiston, komst einn í gegn og átti ađeins Schumacher eftir til ađ koma boltanum í markiđ. Sá ţýski gerđi sér hins vegar lítiđ fyrir og óđ á fullu skriđi út á móti Battiston og stökk síđan á hann međ afturendan á undan sér sem lenti af miklu afli á höfđi frakkans!
Stórslasađist hann ađ vonum og var borin međvitundarlítill eđa laus af velli.
En Toni karlinn glotti bara og fékk ekki einu sinni gult spjald minnir mig!
Međ ţví verra sem sést hefur af slíku á fótboltavelli, en sem betur fer mun ţó Battiston hafa náđ sér vonum framar vel.
Ćtla ţví rétt ađ vona ađ Lehmann taki ekki upp á neinu slíku í hita leiksins, en nóg hefur hann nú stundum látiđ skapiđ hlaupa međ sig í gönur auk ţess ţess sem hann eftirminnilega var rekin af velli í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2006 er liđ hans Arsenal mćtti Barcelona og tapađi í eftirminnilegum leik!
Lehmann reiđubúinn ađ fórna lífinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ţađ ótrúlegt ađ sjá ţetta brot Schumachers á sínum tíma. Ţađ er alltaf svo sorglegt ţegar stórkostlegir fótboltamenn gera svona hluti. Schumacher án ef einn besti, ef ekki besti, markvörđur síns tíma (enda útilokađ ađ nota frasa eins og "besti ... allra tíma" ekki einu sinni ţegar um leikmenn eins og Pelé, Maradonna og Beckenbauer er ađ rćđa. Ţeir voru bestu menn síns tíma). Hver man ekki eftir hneisu manna eins og Maradonna (hendi Guđs) og Zidanne í úrslitaleik HM síđast.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástţórsson , 25.6.2008 kl. 17:20
Takk fyrir ţetta Grétar og já mikiđ rétt, hin tvö atvikin sem ţú nefnir sömuleiđis ljót og líka ömurleg!
En allt fór nú vel fram hygg ég áđan og Lehmann ţurfti sjálfsagt lítiđ ađ hugsa um ađ "fórna lífinu"!
Magnús Geir Guđmundsson, 25.6.2008 kl. 20:55
Ţađ er rétt. En ég hef hins vegar áhyggjur af honum íúrslitaleiknum. Mér finnst hann ekki öruggur í markinu og ađ minnsta kosti síđara mark Tyrkja skrifast á hans reikning.
Grétar Einarsson
Grétar Einarsson og Óskar Ásgeir Ástţórsson , 26.6.2008 kl. 13:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.