24.6.2008 | 14:50
Dægurþras, en samt..
Jamm, svona dægurþras já eða dægurgaman, blöð og tímarit út um allar trissur voðalega upptekin af svona löguðu nú í seinni tíð, innihalda lista og alls kyns aðrar samantektir um hamingjan má vita hvað!
En svona út af fyrir sig er nú allt í lagi ef Dion dívan syngur hvað sem henni dettur í hug á tónleikum og það gildir nú líka um flesta aðra, enda fátt eða ekkert sem bannar það.
En spurningin bara að fólk skuli halda eins og í þessu tilfelli að það geti hentað því og sé tilhlíðilegt að það syngi allt bara ef það kunni lagið, er kannski annar handleggur og víst er að stelpan jók nú ekki beinlínis hróður sinn með þessu uppátæki.
og satt best að segja gæti ég vart hugsað það til enda ef Angus Young og félagar í AC/DC myndu svara í sömu mynt og tækju til dæmis titillagið þarna úr kvikmyndinni titanic!?
Að reyna að heyra Brian Johnson syngja það í huganum er nú tja, ekki bara fjarstæðukennt, heldur bara alveg voðalegt! En haha, hljómar við tilhugsunina líka bráðfyndið!
Annars eru til ógrynni af skelfilegum túlkunum á annars miklum perlum rokksins, svo margar að ég man hreinlega ekki eftir neinni sem hægt er að taka út og kalla versta.
Það sem mér hefur þó oftast fundist ömurlegast við svona endurgerðir og túlkanir, eru útsetningarnar miklu frekar en endilega söngurinn. þar á ég sérstaklega við endurhljóðblandanir þar sem vélrænuviðbjóðurinn í þágu danshúsa er klestur við!
ekki nógu sterk ofð til að lýsa vanþóknun minni á slíku.
SVo hefur líka mjög oft farið í taugarnar á mér þegar hinir og þessir poppsöngvarar eru að taka klassísk íslensk sönglög. Til dæmis fannst mér á sðínum tíma skelfileg útgáfa Bo á einu af okkar fallegasta sönglagi, í fjarlægð eftir Karl Ottó Runólfsson við ljóð Gests, á fyrstu Íslandslagaplötunni! Hvað sem hver segir, þá var þetta bara vond útgáfa og popparinn ástsæli réð einfaldlega ekki við lagið. En leikkonan fagra og broshýra, Þórun Lárusdóttir, gerði sama lagi nokkuð svo þolanleg skil hins vegar á plötu fyrir einu og hálfu ári eða svo.
Minnst er á Walk this Way sem eina af bestheppnuðu útgáfunum hjá Total Guitar.
Skal það nú áréttað, að lagið er eingöngu frá Tyler og Co. þetta er ekki lag þéttholda hip hop gauranna í RunCMC, bara svo það fari ekki á milli mála.
En svona út af fyrir sig er nú allt í lagi ef Dion dívan syngur hvað sem henni dettur í hug á tónleikum og það gildir nú líka um flesta aðra, enda fátt eða ekkert sem bannar það.
En spurningin bara að fólk skuli halda eins og í þessu tilfelli að það geti hentað því og sé tilhlíðilegt að það syngi allt bara ef það kunni lagið, er kannski annar handleggur og víst er að stelpan jók nú ekki beinlínis hróður sinn með þessu uppátæki.
og satt best að segja gæti ég vart hugsað það til enda ef Angus Young og félagar í AC/DC myndu svara í sömu mynt og tækju til dæmis titillagið þarna úr kvikmyndinni titanic!?
Að reyna að heyra Brian Johnson syngja það í huganum er nú tja, ekki bara fjarstæðukennt, heldur bara alveg voðalegt! En haha, hljómar við tilhugsunina líka bráðfyndið!
Annars eru til ógrynni af skelfilegum túlkunum á annars miklum perlum rokksins, svo margar að ég man hreinlega ekki eftir neinni sem hægt er að taka út og kalla versta.
Það sem mér hefur þó oftast fundist ömurlegast við svona endurgerðir og túlkanir, eru útsetningarnar miklu frekar en endilega söngurinn. þar á ég sérstaklega við endurhljóðblandanir þar sem vélrænuviðbjóðurinn í þágu danshúsa er klestur við!
ekki nógu sterk ofð til að lýsa vanþóknun minni á slíku.
SVo hefur líka mjög oft farið í taugarnar á mér þegar hinir og þessir poppsöngvarar eru að taka klassísk íslensk sönglög. Til dæmis fannst mér á sðínum tíma skelfileg útgáfa Bo á einu af okkar fallegasta sönglagi, í fjarlægð eftir Karl Ottó Runólfsson við ljóð Gests, á fyrstu Íslandslagaplötunni! Hvað sem hver segir, þá var þetta bara vond útgáfa og popparinn ástsæli réð einfaldlega ekki við lagið. En leikkonan fagra og broshýra, Þórun Lárusdóttir, gerði sama lagi nokkuð svo þolanleg skil hins vegar á plötu fyrir einu og hálfu ári eða svo.
Minnst er á Walk this Way sem eina af bestheppnuðu útgáfunum hjá Total Guitar.
Skal það nú áréttað, að lagið er eingöngu frá Tyler og Co. þetta er ekki lag þéttholda hip hop gauranna í RunCMC, bara svo það fari ekki á milli mála.
Celine Dion sökuð um helgispjöll | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha minn góði félagi Eyjólfur, takk fyrir þetta, en líklega verður þú að taka út refsingu fyrir þessi helgispjöll, lesa svona 200 maríubænir næstu 10 dagana eða svo!
En er nú alveg sammála þér, missi ekki svefn yfir þessu, en get nú ekki sagt að þetta sé burðugt, hvorki hljóðfæraleikurinn né söngurinn sérstaklega.
En sem þú segir, heldur of djúpt já í árina tekið að tala um helgispjöll.
Magnús Geir Guðmundsson, 24.6.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.