20.6.2008 | 22:52
Undrin halda áfram!
Fyrr í dag sagði ég að eftir makalausan leik Portugala og Þjóðverja, tgæti maður svo sem átt á ýmsu von í framhjaldinu, en ég hefði samt ekki t´ru á vþí með leik kvöldsins.
En maður lifandi! EF einvhern tíman er hægt að tala um að lukkudísir séu með í spilinu, þá má sannarlega segja það um Tyrkina, sem með ótrúlegum hætti lifðu þennan framlengda leik af, jöfnuðu já ævintýralega á lokasekúndum hennar og unnu svo eftir lýgilega lélega vítanýtingu hjá annars alþekktum sparkvissum Króötum!
ÉG er eiginlega alveg orðlaus, búin að strita eins og skepna með misjöfnum árangri í dag, ætlaði svo í rólegheitum að fylgjast með Króötunum taka Tyrkina létt, en þá fékk maður þennan "Trylli"!
Fyrir þriðja leikin í 8 liða úrslitunum á morgun, útilokar maður því bara alls ekkert að geti gerst. Liggur við að 5-0 fyrir annað hvort liðið hljómi bara raunhæft!
En vér látum hverjum degi nægja sína "þjáningu",
spáum nánar í þann leik á morgun.
En hvernig sem á þetta er litið, er þessi keppni orðin örugglega ein af þeim skemmtilegri og viðburðaríkari!
En maður lifandi! EF einvhern tíman er hægt að tala um að lukkudísir séu með í spilinu, þá má sannarlega segja það um Tyrkina, sem með ótrúlegum hætti lifðu þennan framlengda leik af, jöfnuðu já ævintýralega á lokasekúndum hennar og unnu svo eftir lýgilega lélega vítanýtingu hjá annars alþekktum sparkvissum Króötum!
ÉG er eiginlega alveg orðlaus, búin að strita eins og skepna með misjöfnum árangri í dag, ætlaði svo í rólegheitum að fylgjast með Króötunum taka Tyrkina létt, en þá fékk maður þennan "Trylli"!
Fyrir þriðja leikin í 8 liða úrslitunum á morgun, útilokar maður því bara alls ekkert að geti gerst. Liggur við að 5-0 fyrir annað hvort liðið hljómi bara raunhæft!
En vér látum hverjum degi nægja sína "þjáningu",
spáum nánar í þann leik á morgun.
En hvernig sem á þetta er litið, er þessi keppni orðin örugglega ein af þeim skemmtilegri og viðburðaríkari!
Tyrkir unnu í dramatískum leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
TURKIEY!!!!!
Sema Erla Serdar, 20.6.2008 kl. 22:54
Mér fannst leikurinn sjálfur (og framlengingin) með eindæmum lélegur og leiðinlegur. Það var ekki fyrr en eftir 2 klukkutíma hjakk að dramatíkin kom við sögu og svo fór sem fór.
Lára Hanna Einarsdóttir, 20.6.2008 kl. 23:09
Leikurinn var það tíðindalítill og varlega leikið, að jafnvel sparkfíkillinn ég var hættur að horfa á leikinn þegar hálftími var eftir, en kveikti aftur á honum þegar 10-12 mínútur voru eftir af framlengingu.
Það passsaði ágætlega, þá fór loksins eitthvað að gerast. Tyrkirnir voru ekki lakara liðið í leiknum, voru heppnir að ná að jafna, en áttu þátt í að skapa sér þá heppni með mikilli baráttu.
Theódór Norðkvist, 20.6.2008 kl. 23:34
gaman að fá hér inn á síðuna framandi tungu, SEma Erla, heyrist mér að þetta sé spænska.
Kæra Lára mín Hanna, ég upplifði þetta svona á köflum auk þess sem Valtýr björn er lítt að mínu skapi með sínar kjánaupphrópanir og fliss, en betra liðið tapaði fannst mér.
tyrkirnir eru að sumu leiti á góðri leið með að leika eftir afrek frænda þeirra Grikkja frá sl. Evrópumóti, baráttuglaðir og gefast ekki upp, en sem ég segi Teodór, Króatarnir samt mun betra lið en báru ekki gæfu til að sigra eins og þeir gerðu í leikjunum þremur í riðlakeppninni.
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2008 kl. 00:21
Theodór, ekki Teodór.
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2008 kl. 00:22
Tyrkneska mun þetta vera, sértu að tala um nafnið mitt eða skrif. Enda hálfgerður Tyrki hér á ferð.
Sema Erla Serdar, 21.6.2008 kl. 00:41
Sæl aftur og takk fyrir að fræða mig!
Óska þér innilega til hamingju með, já allavega, hálfgerðu landa þína!
Svo verður auðvitað einfaldlega allt brjálað í undanúrslitaleiknum gegn Þjóðverjum, vonandi fer þó allt vel fram og ekki verði læti á vellinum né í þýskalandi eftir leikin!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2008 kl. 00:46
Er ennþá í Bretaveldi og horfi á leikina með enskum lýsingum. Þeir eru ekkert að skafa ofan af því hér og lýsa skoðunum sínum á leik og leikmönnum afdráttarlaust. Mér finnst það gaman.
Ekkert komið enn á S2 svo þú hefur ekki misst af neinu... eða eftir því sem ég best veit. Ég er ekki í góðu netsambandi og missi af öllu mögulegu. En ég held að eihver hefði látið mig vita.
Bestu Englandskveðjur,
Lára Hanna Einarsdóttir, 21.6.2008 kl. 14:44
Kærar þakkir vinkona og gangi þér vel í Bretlandi.
Kemur ekki á óvart með innlenda lýsendur að þeir skafi ekki utan af hlutunum.
Hér heima eru hins vegar ánægjuleg tíðindi að gerast, kvennalandsliðið að taka Slóveníu í karphúsið, 4-0!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2008 kl. 15:30
Endalausar Englanskveðjur í dag! *Helgarknúz*
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.6.2008 kl. 15:34
Dje-ið datt út... angans skinnið!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.6.2008 kl. 15:35
Já, íslenskar glæsisnótir eru allavega tvær núna þar og senda mér ljúflingnum kveðju!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.6.2008 kl. 18:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.