19.6.2008 | 14:05
19. júní - Til hamingju með daginn!
Já, innilega til hamingju með daginn íslensku konur og karlar líka!
Í skugga neiðkvæðni og verra efnahagsástands, er aldrei mikilvægara en að treysta böndin sem best milli kynjanna og þá er tækifæri um leið til að efla og auka jafnrétti!
Eitthvað hefur það jú mjakast í rétta átt og konur örlítið verið að öðlast meiri völd og áhrif í okkar litla samfélagi, en betur má ef duga skal, eins og þar stendur, auk þess sem endalaust virðist þurfa að hlúa að og gæta þess sem þó hefur áunnist, svo það gangi ekki til baka!
Þáttaka kvenna í nefndum og ráðum og almenn í stjórnmálabaráttunni, góð dæmi um það.
Afnám úreltra sjónarmiða um ákveðin hlutverk milli kynjanna líka langtímabarátta og þar þarf líka hið vökula auga sífelt að vera á verði, t.d. þegar viðleitni til að flokka störf í kvenna og karla gerir enn og aftur vart við sig að nauðsynjalausu!
En maður hættir auðvitað ekki að vona að þetta batni og að einn góðan veðurdag gætum við séð baráttunni í stærstum dráttum lokið, til að mynda hvað varðar launamismun þó um sömu störf og vinnutíma sé að ræða.
Finnst eiginlega alltaf hálf hallærislegt að þurfa að nefna þetta, ætti í raun og veru ekki að fyrirfinnast né viðgangast.
Punktur og basta!
Í tilefni dagsins mega svo eftirfarandi hendingar fylgja með, settar á blað fyrir margt löngu, en eiga ekki svo ílla við held ég um Fjallkonurnar fríðu!
Lít ég þér í lotningu,
ljúfust allra meyja.
Fyrir dýrðardrottningu,
djúpt skal höfuð beygja!
Vigdís og bleikir steinar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir þennan frábæra pistil.
Til hamingju sjálfur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 14:35
Takk sömuleiðis Fjallkona!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.6.2008 kl. 14:37
Konuna á bak við eldavélina sagði veggurinn.
Bubbi J. (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 16:55
Er minn maður að sjarmera fyrir kvennþjóðinni í dag?? Nei bara smá grín!
Himmalingur, 19.6.2008 kl. 17:21
Hehe, ertu í stuði í dag, Bubbi gamli kvennamaður!?
En alltaf jafn fyndið þegar tilbrigði við þetta gullkorn Guðna Á berá góma!
Allt í fína að grína Hilmar minn, ég er nú annars allra daga kvennakarl!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.6.2008 kl. 18:20
Heyrðu annars: Hverju spáirðu með leikinn á eftir?
Himmalingur, 19.6.2008 kl. 18:25
SVona líka vitlaust, eins og sjá má í færslunni að ofan! Annars alveg rosalegur leikur, keppnin hefur sannarlega staðið undir skemmtanavæntingum!
Magnús Geir Guðmundsson, 19.6.2008 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.