14.6.2008 | 18:24
Hafðist með herkjum!
Já, það fór sem mig grunaði í aðra röndina, þó ég vonaði að svo yrði ekki, að SVíarnir urðu Spánverjum erfiðir, en þetta hafðist á lokamínútunni! SVíar því eðlilega svekktir eftir góða og skipulagða baráttu, en betra liðið vann, það er nú engin spurning! Meistaraheppni kannski? Veit ekki, en það verður nú að viðurkennast að betri leik þurfa Spánverjarnir að sýna ef þeir ætla alla leið. Og Torres komin á blað, gott mál!
Missir Puyol snemma af velli setti greinilega strik í reikningin og væri nú afar slæmt ef þessi leiðtogi væri ílla meiddur! En þetta er engin dauðadómur fyrir Svíana, eru enn sterkir kandidatar fyrir 8 liða úrslitin og ég geri ráð fyrir að þeir spili að líkindum úrslitaleik við rússana um það sæti.
Missir Puyol snemma af velli setti greinilega strik í reikningin og væri nú afar slæmt ef þessi leiðtogi væri ílla meiddur! En þetta er engin dauðadómur fyrir Svíana, eru enn sterkir kandidatar fyrir 8 liða úrslitin og ég geri ráð fyrir að þeir spili að líkindum úrslitaleik við rússana um það sæti.
David Villa tryggði Spánverjum sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jävlar i mig, svenskarna skulle vunnit.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.6.2008 kl. 19:33
Nene min islanska Spanien vinner kúppen!
Annars máttu varla tala sænskuna við mig, búin að gleyma henni 95% og kunni þó ekki mikið, babblaði bara einvherja skandinavísku eða hvað ég get kallað það!
Magnús Geir Guðmundsson, 14.6.2008 kl. 20:40
Jag är inte intreserat for nägot sädan. Men jag önskar dej en ricktig god dag och knus pä dej Valkyrjan pä Nordpolen
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.6.2008 kl. 14:15
Haha mín ágæta valkyrja, væri kannski bara til að verða töskuberi þinn til Norðurpólsins!
Magnús Geir Guðmundsson, 16.6.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.