14.6.2008 | 13:59
EM, D riđill, halda Spánverjar uppteknum hćtti líkt og Hollendingar?
ÉG á fastlega von á ţví ađ Torres, Villa og hinir snillingarnir sigri SVíana já, en kannski verđur ţađ fyrirhafnarmeira en sigurinn glćsti hjá Niđurlendingunum í gćr á Frökkunum!
Úrslitin hjá Rússum og Grikkjum hins vegar gćtu orđiđ forvitnileg, spái ađ rússarnir hafi ţetta!
En reyndist annars ekki mjög rishár spámađur í gćr, en svona er ţetta nú stundum!
En semsagt, geri ráđ fyrir hreinum úrslitaleik milli Svía og rússa í lokaumferđinni um hvor ţjóđin fari áfram međ Spánverjum!
Hef annars ekki alveg gert upp viđ mig hvort ţetta sé heillavćnlegt fyrir Liverpool, ađ láta Alonso fara. Í sínu besta formi er hann einn sá albesti í sinni stöđu, en endurtekin meiđsli skemmdu síđasta tímabil alveg fyrir honum og náđi hann sér svo aldrei almennilega á strik eftir ađ hafa jafnađ sig í seinna skiptiđ!
En ţetta skýrist vćntanlega allt eftir EM og ţá hvort nýjir menn fást líka í hans stađ, ef svo fer ađ hann verđi seldur.
![]() |
Xabi Alonso nálgast Juventus |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218382
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
svíarnir taka spanjólana.
nú vilja allir til chelsea eđa júnćtid. enginn vill til liverpool. sorrý.
arnar valgeirsson, 14.6.2008 kl. 15:14
Hvađhvađabullerđetta Arnar minn!?
Mér ţykir reyndar nokkuđ vćnt um Svíana, hef nú dvaliđ nokkuđ ţar í lafndi fyrr á árum og ţar býr gott vinafólk mitt, en fótboltans vegna vćri nú slys ef ţín spá rćttist!
Magnús Geir Guđmundsson, 14.6.2008 kl. 15:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.