EM, C riðill, nú hressast heimsmeistararnir!

Já, ég geri ekki ráð fyrir öðru, en Ítalir rífi sig upp og vinni sigur á annars góðu og vel skipulögðu liði Rúmena!En endurtek sem áður sagði, að ég myndi ekki beinlínis verða þunglyndur ef raunir þeirra héldu áfram og þeir féllu bara úr leik í dag!
En það yrði gríðarlega óvænt ef svo yrði!
Stórleikur riðilsins er hins vegar í kvöld er Hellendingar og Frakkar mætast. Þá kemur á daginn hvort sigurinn á Ítölum var í raun og sann innistæða fyrir enn meiru hjá Kuyt vini mínum og félögum!?
Verður áreiðanlega mjög spennandi leikur sem Frakkar verða helst að vinna.
Jafntefli eru þó ekki ólíkleg úrslit eftir harða rimmu!
Pólverjar gerðu mér grikk í gær, misstu misstu niður sigurinn í jafntefli á síðustu mínútu, En Króatarnir gerðu það sem ég bjóst við, unnu Þjóðverja mjög sanngjarnt og eru bara já til alls líklegir í framhaldinu!
mbl.is Ítalir og Rúmenar gerðu jafntefli, 1:1
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Baráttukveðjur. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.6.2008 kl. 16:56

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

TAkktakk Jenný Darlin'

Magnús Geir Guðmundsson, 13.6.2008 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband