11.6.2008 | 14:33
EM, önnur umferđ, riđill A, Úrslitaleikur!?
Ekki var nú gamla gođiđ Johann Cruyff alveg sammála Van Persy fyrir mótiđ, vţert á móti var hann óhress međ leikstílinn og taldi hann langt í frá skemmtilegan, en er kannski komin á ađra skođun núna? En nóg um ţađ, Hollendingar hins vegar skiljanlega í skýjunum enn yfir frábćrum sigri á heimsmeisturunum, sem sumir hverjir keppast nú viđ ađ útskýra máliđ eđa bara biđja landa sína afsökunar á slakri frammistöđu.
Sjálfur er ég líka í skýjunum yfir afbragđsbyrjun Spanverja í gćr, en eins og ţeir sjálfir hafa sagt eftir leikin, ţá sé ţetta nú bara einn leikur, svona byrjuđu ţeir líka HM síđast, en stóđust svo ekki ţolraunina er lengra dróg!
En ţetta var já flott og einu get ég nánast lofađ ykkur,
Ef DAvid Villa fer frá VAlencia, ţá er BARA EITT liđ sem kemur til greina í dag utan Spánar!
Ţeir sem vita svariđ rétti upp hönd!
Verđ svo ađ viđurkenna ađ sigur Svía á Grikkjum féll mér ei ílla í geđ, en kom mér samt svolítiđ á óvart!
Ţessi úrslit og í leik Hollendinga og Ítala eru ţau einu sem ég hef flaskađ á hingađ til.
6 leikir réttir af 8 er ekki slćmt, nema hvađ ţetta er ekki gisk hjá mér á getraunaseđli, bara hér í léttum dúr.
Er líklega bćđi of latur og lítt fégráđugur til ađ nenna ađ spila í getraunum í von um gróđa!
En fyrstu umferđ keppninnar semsagt lokiđ, alveg ţokkaleg byrjun í ţađ heila og vonandi verđur bara stígandi í ţessu og góđu og spennandi leikjunum fari fjölgandi.
Sigurliđin í fyrstu leikjunum í A riđli mćtast nú á eftir, portúgal, Ronaldo og Co. og Tékkar, Koller og hans félagar!
Sigurliđiđ er nánast komiđ áfram hygg ég, en jafntefli yrđu held ég líka ekki slćm úrslit fyrir bćđi liđ.
Á erfitt međ ađ spá, ţótt Tékkarnir hafi ekki veriđ sannfćrandi gegn Sviss var ţađ ekki alveg ađ marka, alltaf erfitt ađ byrja keppni og ţađ gegn heimaliđi. portúgalar virkuđu hins vegar nokkuđ svo sannfćrandi gegn Tyrkjum, sem reyndar virtust ekki mjög traustvekjandi. SEgi jafntefli, en mikiđ á örugglega eftir ađ ganga á og auđvitađ gćti sigurinn lent á báđa vegu
SViss hafđi ekki heppnina međ sér gegn tékkum, en ég vil trúa ţví ađ ţeir sigri í kvöld. SEm fyrr sagđi virđast Tyrkirnir ekki eins sterkir og oft áđur og urđu svo fyrir áfalli nú er einn ţeirra besti mađur, Emre, meiddist og verđur ekki í ţađ minnsta međ í ţessum leik.
Ţađ held ég nú!
Van Persie: Holland leikur eins og Arsenal | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gizkspakur ertu, ég hefđi nú sjálfur tippzađ á Niđurlendíngana enda ţeirra bolti hugnazt mér skárr en grátleikdettivarnarmaskína fyrrum Múzzólína.
Enda segir tengillinn margt efnislega.
Fótbolti á ađ vera skemmtilegur, frekar en eitthvađ 'grikkerí'.
Steingrímur Helgason, 12.6.2008 kl. 00:19
Svo skemmtilega vill til ađ ég hef einungis flaskađ á sömu tveimur leikjum í mínum ágiskunum fyrir eilítinn vinnuleik upp á öliđ góđa sem fólk leggur undir.
Er einmitt einn sá mesti stuđningsmađur Hollands sem finnst, ţannig ég var allsáttur ađ tapa fyrri ágiskun!
Friđrik Jónsson, 12.6.2008 kl. 00:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.