9.6.2008 | 21:10
Dásamleg úrslit!
Í einu orði sagt já, DÁSAMLEG!
Að vísu fyrsti leikurinn sem ég spái rangt um í keppninni, hafði giskað rétt á hina fimm, en þetta var frábær leikur og gott á Ítalana að fá svona duglegan skell!
Vinur vor Dirk að sögn frábær, lagði upp tvö og kannski er ekki nema von að eitthvað komi út úr þessu hjá Hollendingunum í ljósi þess að þarna leggja saman krafta spilarar úr Man. Utd., Liverpool, Arsenal og Real Madrid m.a.?
En svo sanngirni sé gætt, þá höfðu nú Ítalar getað minnkað munin í stöðunni 2-0, fengu fín færi, sem þá hefði kannski breytt leiknum og úrslitin kannski orðið önnur.
Riðillinn ætlar bara annars að standa undir væntingum og mikið á eftir að ganga á áður en ljóst verður hvaða tvö lið komast áfram.
Að vísu fyrsti leikurinn sem ég spái rangt um í keppninni, hafði giskað rétt á hina fimm, en þetta var frábær leikur og gott á Ítalana að fá svona duglegan skell!
Vinur vor Dirk að sögn frábær, lagði upp tvö og kannski er ekki nema von að eitthvað komi út úr þessu hjá Hollendingunum í ljósi þess að þarna leggja saman krafta spilarar úr Man. Utd., Liverpool, Arsenal og Real Madrid m.a.?
En svo sanngirni sé gætt, þá höfðu nú Ítalar getað minnkað munin í stöðunni 2-0, fengu fín færi, sem þá hefði kannski breytt leiknum og úrslitin kannski orðið önnur.
Riðillinn ætlar bara annars að standa undir væntingum og mikið á eftir að ganga á áður en ljóst verður hvaða tvö lið komast áfram.
Holland tók Ítalíu í karphúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ítalir bara með brauðfætur í leiknum! Hollendingar góðir maður. Hef sjaldan séð ítölsku vörnina svona lélega!
Himmalingur, 9.6.2008 kl. 21:21
Nei, menn virðast almennt sammála nú eftir þennan flotta leik, að sjaldan hafi þeir verið svo slappir bakatil, enda þetta örugglega stærsta tap þeirra í stórkeppni í áa herrans tíð!?
Og svo verður vonandi bara meira fjör á morgun!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.6.2008 kl. 21:36
þetta verður bara hörkukeppni og ég er viss um að eitthvað óvænt á eftir að gerast.
kannski bara að englendingar verði evrópumeistarar...... eða?
liðin sem byrja illa eiga eftir að eflast, nokkuð sjúr á því.
arnar valgeirsson, 9.6.2008 kl. 22:22
Fyrri leikurinn var hundleiðinlegur en sá seinn mjög góður. Fæ ég hálf verðlaun?
Lára Hanna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 22:23
Hehe Arnar, það skildi þó aldrei vera, að þú ættir kollgátuna, allavega eru nokkrar líkur á að ensk lið eigi góðan hlut í liðinu sem vinnur!?
en hið óvænta gerðist strax svo sannarlega í kvöld með þessum rosasigri Hollendinga og eflaust verða óvæntu úrslitin fleiri!
Veistu það Lára mín góða Hanna, að þú átt held ég bara skilin hrein og óskipt verðlaun, ekki neitt "hálfkák" með það, fyrst þú varst svo ákveðin með sigur Hollendinga!
Magnús Geir Guðmundsson, 9.6.2008 kl. 23:29
Minn heittelskaði sagði (hrópaði) það sama og þú. DÁSAMLEGUR LEIKUR. Jájá, það er gott að þið eruð glaðir elskurnar.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.6.2008 kl. 00:16
Jája´, en þú ert nú ekki svo glöð Jenný á hinn bóginn!?
En það kemur dagur eftir þennan eins og þar stendur!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.6.2008 kl. 00:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.