27.5.2008 | 13:49
Um hvað er Björn að biðja?
EF staðhæfingar Kjartans Ólafssonar fv. ritstjóra og alþingismanns eru sannar og réttar, hygg ég já að það væri lágmarkskrafa að fara fram á afsökunarbeiðni og þó ekki væri meira!
Hvernig sem á þetta er litið, er skömm fólgin í og já er SVARTUR BLETTUR á lýðveldissögunni!
Og það er bara rangt hjá dómsmálaráðherranum núverandi að þetta snúist bara um lög og rétt og þar eigi bara að útkljá þetta ef einstaklingum finnst hafa verið á sér brotið. Þetta snýst um stolt og reisn ungs lýðveldis, sem vill helst að yfirvaldið sé sanngjarnt og réttlátt og þjóni þegnum sínum með sann!
Og það er út í hött að ætla að fara nú sérstaklega að æskja þess að menn skoðið þetta í ljósi aðstæðna og tíðaranda, brot eða ólögmæt breytni yfirvalda verður ALDREI ALDREI réttlætt með slíkum afsökunum og rökleysu!
Meintar hleranir hér og njósnir yfirvalda um þegna sína, verða í mínum huga engu betur réttlættar með slíku, frekar en MacCarthyofsóknirnar í Bandaríkjunum eða njósnirnar í A-Evrópu á dögum Kalda stríðsins!
En hvað er BB í raun að fara fram á með þessum orðum.
Að honum sjálfum verði stefnt fyrir dóm sem núverandi dómsmálaráðherra, sem STAÐGENGLI fyrir löngu látin föður hans, sem að líkum átti þarna m.a. stóran þátt!?
Mér finnst afskaplega lítil reisn yfir þessum málflutningi og vona sannarlega að þarna sé ekki túlkuð afstaða ríkisstjórnarinnar í heild!
Hvernig sem á þetta er litið, er skömm fólgin í og já er SVARTUR BLETTUR á lýðveldissögunni!
Og það er bara rangt hjá dómsmálaráðherranum núverandi að þetta snúist bara um lög og rétt og þar eigi bara að útkljá þetta ef einstaklingum finnst hafa verið á sér brotið. Þetta snýst um stolt og reisn ungs lýðveldis, sem vill helst að yfirvaldið sé sanngjarnt og réttlátt og þjóni þegnum sínum með sann!
Og það er út í hött að ætla að fara nú sérstaklega að æskja þess að menn skoðið þetta í ljósi aðstæðna og tíðaranda, brot eða ólögmæt breytni yfirvalda verður ALDREI ALDREI réttlætt með slíkum afsökunum og rökleysu!
Meintar hleranir hér og njósnir yfirvalda um þegna sína, verða í mínum huga engu betur réttlættar með slíku, frekar en MacCarthyofsóknirnar í Bandaríkjunum eða njósnirnar í A-Evrópu á dögum Kalda stríðsins!
En hvað er BB í raun að fara fram á með þessum orðum.
Að honum sjálfum verði stefnt fyrir dóm sem núverandi dómsmálaráðherra, sem STAÐGENGLI fyrir löngu látin föður hans, sem að líkum átti þarna m.a. stóran þátt!?
Mér finnst afskaplega lítil reisn yfir þessum málflutningi og vona sannarlega að þarna sé ekki túlkuð afstaða ríkisstjórnarinnar í heild!
Engin afsökunarbeiðni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er það ekki dæmigert fyrir hrokann í íhaldinu (BB þar ekki barnanna bestur) að telja sig ekki þurfa að biðjast afsökunar á að njósna um samborgarana af því þeir kusu ekki rétt.
Andskotans fasismi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2008 kl. 14:07
Úhú, ert hvöss á brún í dag!
En reyndar eiga sumt af þessu fólki að hafa verið í eða tengst D líka , ef ég tók rétt eftir.
En það breytir engu finnst mér um alvarleika málsins!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.5.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.