Mávurinn og Dísin!

Einn minna nýjustu bloggvina er nokkuđ svo hress náungi, Hilmar, himmalingur.blog.is.
Svolítill ćringi og ćrslabelgur er hann og líkt og Ragnari nokkrum Reykás, gengur honum ekkert svo ílla ađ skipta um skođun annars lagiđ!
En ţessi fćrsla er nú reyndar ekki um hann, heldur sá ég hjá honum litla fćrslu ţar sem hann gagnrýndi fljóđ nokkurt, Ásdísi Rán, sem međ sínum fagra kropp ćtlar ađ sigra einhverja milljóndollarakeppni. Hún hefur víst veriđ ansi mikiđ milli tannana á fólki fyrir vikiđ, ţrátt fyrir ađ vera ađ ţví er virđist vel gefin og lánsöm stúlka, gift og ţriggja barna móđir sem rekur fyrirtćki í Svíţjóđ.
Ei hafđi ég áđur ţó vitađ af ţessu og kíkti ţví sem snöggvast inn á síđuna hjá konunni ungu. Ţar beindist athyglin hins vegar strax ađ athugasend frá Má nokkrum Högnasyni, sem helst hefur nú hingađ til getiđ sér frćgđarorđ á blogginu sem fínn vísnahöfundur.
FAnnst honum eitthvađ ekki alveg eđlilegt hve hlutfall flettinga vćri hátt samanboriđ viđ heimsóknartölurnar, ţ.e. fjölda einkennistalanna.
Á ţví eru ţó líkast til eđlilegar skýringar, fraukan fagra hefur veriđ ađ ţví mér skilst ađ setja inn heillandi myndir af sér í albúm, svo hinir og ţessir ađdáendur sem ađrir skođa sjálfsagt aftur og aftur í einvherjum tilfellum. 1600 einkennistölur á móti 40000 flettingum ţarf ekkert ađ vera óeđlilegt ţótt líkast til sé um met á Moggablogginu ađ rćđa.
Ţá er nú líka rétt ađ benda á, ađ bakviđ hverja einkennistölu geta veriđ fleiri en ein tölva og ţar međ notendur, t.d. ekki óalgegnt ađ heimanet sé sett upp međ tveimur eđa fleiri tölvum ţott talan sé bara ein.
Nema hvađ, ađ ég skrapp svo inn til Má´s líka og ţá var hann međ sérstaka fćrslu um ţetta, ţann grun sinn ađ hugsanlega vćru brögđ í tafli.
Skellti ég ţessari dýrt kveđnu stöku á hann til gamans ađ ţessu gefna tilefni. (hognason.blog.is)

Más ei leynist hugsjón hrein,
hún nú beinist víst ađ Dísu.
Fćst ţó greinir félagsmein
og fátćk ein á bloggi skvísu!

"Már Högnason greinir félagsmein" er einmitt slagorđ síđunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahaha, einhver kallađi konuna Anne Nicole Íslands.  Mér fannst ţađ ekki fallega gert.

Takk fyrir mig.

Jenný Anna Baldursdóttir, 26.5.2008 kl. 22:01

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Ekkert ađ ţakka Jenný mín, ánćgjan öll mín ef einhver hefur gaman af bullinu!

En svipar ţeim saman Önnu og Ásdísi, málin kannski svipuđ og munnurinn líka!?

Jenný og ađrir mega gjarnan leggja orđ í belg um ţađ!

Magnús Geir Guđmundsson, 26.5.2008 kl. 22:50

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţú ert ćringi hinn mesti Magnús minn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.5.2008 kl. 23:32

4 Smámynd: Jens Guđ

  Maggi er ćringi,  eins og ţú,  Ásthildur bendir á.  Ţađ er alltaf gaman ađ vísunum hans.  Enda ligg ég - mér til mikillar skemmtunar - yfir vísnabók hans í hvert sinn sem ég heimsćki aldrađa móđir mína á Akureyri.

Jens Guđ, 27.5.2008 kl. 00:33

5 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Haha, jájá, gengst glađur viđ ađ vera svoddans Ćringi međ stórum staf og Prakkari líka!

Einhver verđur líka ađ halda uppi fjörinu hehe!

Magnús Geir Guđmundsson, 27.5.2008 kl. 13:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband