Allt er breytingum háð!

Já, sjálfsagt komin tími á garpin og nafna minn Einarsson, sem svo reyndar vill til að sumir hafa einmitt verið að gagnrýna í mín eyru að væri nú orðin ansi lúin þarna á morgnana á rás tvö. Og hvað gerist,jú karlin bara færður til!
Félagi Bubbi og fleiri hafa því verið "bænheyrðir" eða þannig!
Og meðan ég man,

Til lukku með daginn Hr. B.!

matti er já velþekktur og reyndur bæði af X-inu og XFM, en söngfuglin hana Heiðu þekki ég ekki sem útvarpskonu.
Man hins vegar vel þarna fyrir rúmum þremur árum, að hún laut í lægra haldi fyrir Hildi Völu í þessari Idolkeppni, sumum að minnsta kosti til mæðu í minni fjölskyldu og víðar.
SVo keppti hún í Evróvision allavega fyrir tveimur árum minnir mig og vakti þá ekki síður athygli skildist mér fyrir efnislítin klæðnað en söngin!
En vonandi hressa þessir krakkar bara upp á rásina auk "Villinganna" Dodda litla "Suðurnesjatrölls" og Andra Freys rokkhunds með meiru að austan! Hinir síðarnefndu munu eflaust eitthvað hrista upp í lýðnum, hafa nú gert það áður.


mbl.is Miklar breytingar á Rás 2
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband