2.5.2008 | 09:48
Eyðieyjurokk!
Fyrir skömmu hóf minn gamli félagi og bloggvinur Björn Jónsson, Bubbi, að birta Eyðieyjulista, sem hinir og þessir tónlistaráhugamenn taka saman að beiðni hans. Skemmtilegt framtak og þá ekki hvað síst skemmtilegt og athyglisvert þennan föstudagsmorgunin, því sjálfur ég lét til leiðast, Gikkurinn mikli og tók saman lista er þar má nú sjá!
ER þar um að ræða 12 ROKKPLÖTUR sem ég gæti hvað helst hugsað mér að lifa af eyðieyjuvistina sem lengst, en ég tók þann pólin í hæðinni einfaldlega vegna þess að mér reyndist það einna minnst erfiðast!
Hefðu þetta alveg eins getað verið 12 blús/djass/popp eða bara íslenskar plötur, en þá hefði ég þurft að fara að hugsa mig betur um og það er ekki eins gaman!
Það er nefnilega íþrótt í sjálfu sér að kunna og geta hugsað sem minnst!
Bubbinn lætur mörg hlý og kannski óverðskulduð orð falla í minn garð, en honum kann ég auðvitað bestu þakkir fyrir það!
bubbinn.bloggar.is.
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 218209
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rosalega er þetta góður listi hjá þér
Heaven and Hell með Black Sabbath er að mér finnst besta þungarokks platan - svo finnst mér líka gaman að það eru fleiri en ég sem fíla Y&T. Purple, Maiden og fleiri eru náttlega skilduskífur á svona lista
Gaman að sjá að þú ert líka hrifinn af Blackfoot
Rúnar Haukur Ingimarsson, 2.5.2008 kl. 12:54
Sæll Rúnar og takk fyrir innlitið!
Það voru reyndar töluvert margir sem hrifust af Y&T á þessum árum, grípandi laglínur með kraftmiklu rokkinu með þessum líka fína söngvara, man til dæmis að ásamt Scorpions vlru þeir einna helsta sveitin sem stelpurnar fengust til að hlusta á af þessum toga.(hér á ég við árin um og eftir 1980)
plötur einmitt með Scorpions, löndum þeirra í Accept og AC/DC, hefðu sömuleiðis getað ratað inn á listan líka meðal svo margra annara!
Magnús Geir Guðmundsson, 2.5.2008 kl. 13:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.