Akranes er æði!

Já, ég hef sagt það áður og segi það enn, Akreanes er æðislegur bær! Þar er lognið sjaldnast kjurt á sínum stað. Þar er bolti meir elskaður en brjóst af karlmönnum. Þar er "Kútter" enn talin aðalfleytan til fiskveiða. Þar er heita vatnið kaldara en annars staðar. þar spila menn frekar á gítar og syngja á bæjarstjórnarfundum en röfla um tölur við bæjarstjórann. Þar eru fleiri "Stútar" undir stýri en í flestum öðrum bæjarfélögum.þar býr hún Gurrí, glaðværasta gellan á Moggablogginu af öðrum ólöstuðum! En eins og það væri nú ekki nóg!

Já, ýmislegt skemmtilegt skeður,
í Skagans yndæla heimi.
þar eru nú válynd veður
og viltir rónar á sveimi!


mbl.is Villtist í miðbæ Akraness
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, menn eru ekki blautir á Akranesi heldur gegnblautir. Og ekki bara það, heldur eru þeir á herðablöðunum, skallanum, eyrunum og eyrnarsneplunum líka - allt í einu. Mikill „gleðibær“ er Akranes. Kannski maður ætti að flytja .... he he he

Stefán (IP-tala skráð) 8.4.2008 kl. 18:13

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Jamm skelltu þér bara uppeftir Stebbi, fínn bær!

Magnús Geir Guðmundsson, 8.4.2008 kl. 21:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband