11.2.2008 | 14:17
Hættið nú alveg!
Oft má lesa hér á mbl.is í senn spauilegar og furðulegar fyrirsagnir, en þetta er nú hygg ég aðeins of mikið af því góða!
SAmt vil ég vera kurteis og bara vinsamlega benda höfundi fréttarinnar og þá væntanlega fyrirsagnarinnar líka á þessari fregn um Trappatoni karlinn, að Írland er EKKI í Englandi, er jú vissulega á BRETLANDSEYJUM, en er sjálfstætt lýðveldi!
Vinsamlegast leiðrétta þessa vitleysu!
Annars verður spennandi að sjá svo ef rétt reynist hvernig þessum kappa tekst til með írska landsliðið!
SAmt vil ég vera kurteis og bara vinsamlega benda höfundi fréttarinnar og þá væntanlega fyrirsagnarinnar líka á þessari fregn um Trappatoni karlinn, að Írland er EKKI í Englandi, er jú vissulega á BRETLANDSEYJUM, en er sjálfstætt lýðveldi!
Vinsamlegast leiðrétta þessa vitleysu!
Annars verður spennandi að sjá svo ef rétt reynist hvernig þessum kappa tekst til með írska landsliðið!
Trapattoni á leiðinni til Írlands? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Írland er ekki á Bretlandi!!! England, Skotland og Wales ....ekki satt?
Halli (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 15:55
Hr. Halli, "Eyjan græna" tilheyrir Bretlandseyjum, fólk undanskilur Írland ekki sérstaklega þegar talað er um þetta svæði, þótt það tilheyri ekki konungsveldinu gamla. en villan snýst um England, þangað er þjálfarinn kunni vissulega EKKI að fara ef og þegar hann tekur við landsliði Írlands!
Magnús Geir Guðmundsson, 11.2.2008 kl. 16:16
Þetta er rétt hjá ykkur báðum, þið eruð bara ekki að tala um sama hlutinn.
Bretland, er England, Wales, Skotland og Norður Írland.
Á Bretlandseyjum þegar talað er um eyjarnar stóru, þar eru England, Wales, Skotland, Norður Írland og Írland.
Nessi (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 17:43
Þetta má toga fram og til baka, málið hér er hins vegar að Írland er ekki hluti af Englandi, um það snýst þessi pistill, en einhverra hluta vegna er þetta ekki leiðrétt af þeim er skrifaði þetta!?
Magnús Geir Guðmundsson, 11.2.2008 kl. 17:56
Við þetta má í gamni bæta að í þá gömlu daga var talað um að þessi lönd tilheyrðu Englandi ekki Bretlandi eins og er nú.
Adam (IP-tala skráð) 11.2.2008 kl. 18:59
Þú ert eins og fólkið sem kvartar þegar sagt er að Ísland sé í Danmörku. Er það það annars ekki?
Villi Asgeirsson, 12.2.2008 kl. 17:36
Spaugsamur er kvikmyndagerðarmaðurinn Villi, en þetta er nú ekki sambærilegt og bara klaufalegt hjá Mogganum að láta svona vitleysu standa!
Magnús Geir Guðmundsson, 12.2.2008 kl. 23:08
Það er satt. Hollendingar eru reyndar verri. Hér er Bretland kallað England og fólki finnst því sjálfsagður hlutur að staðsetja Skotland, Wales og Norður-Írland í Englandi. Ef maður reynir að leiðrétta þetta, til að koma í veg fyrir vesen ef þetta talar einhverntíma við ekki-enska breta, skilja þeir ekkert hvað maður er að fara."Já, en Skotland er í Englandi..." segja þau með skilningsleysið lekandi úr augum. Þá segi ég að þau séu í Stór-Þýskalandi, ásamt Austurríki. Þá fara flestir að skilja hvað er í gangi.
Villi Asgeirsson, 13.2.2008 kl. 08:24
TAkk fyrir þennan skemmtilega fróðleik um "Niðurlendinga"! Þetta er kannski að hluta til áhuga á enska boltanum að kenna, dettur það í hug, þeir glápa mikið á hann ekki satt, English Football Premier League! En veit svosem ekki!
Magnús Geir Guðmundsson, 13.2.2008 kl. 16:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.