Mjótt var á munum..!

Myndi ég nú frekar orđa ţađ, en um jafna kosningu hafi veriđ ađ rćđa!
En hvađ um ţađ, ţá er nú amt sjaldan meir sárar ađ tapa, en einmitt eins og svona, međ ađeins sex atkvćđa mun. Ţannig ađ ţađ má alveg túlka ţetta svona!

Ţótt Röskva rassskellti eigi,
"rćfilsgreyin" í Vöku.
Ţá ég sannlega segi,
samt voru "barin í köku"!


mbl.is Röskva sigrađi naumlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Fyrir síđustu sveitastjórnakosningar gerđi ég mér ferđ norđur til Skagafjarđar til ađ taka ţátt í kosningabaráttu Frjálslynda flokksins.  Ţar vantađi einungis 4 atkvćđi upp á ađ F-listinn nćđi inn manni.  Ţá uppgötvađi ég ađ ţađ er meira svekkjandi ađ tapa eftir ţví sem atkvćđamunurinn er minni. 

  Ţađ undrar mig ađ kosningaţátttaka í Háskólanum hafi einungis veriđ 35%.  Skrítiđ ađ ţetta fólk sem á ađ erfa landiđ skuli vera svona sinnulaust í stúdentapólitíkinni.  En til hamingju međ sigur Röskvu.

Jens Guđ, 10.2.2008 kl. 02:08

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Góđ pćling félagi. Og já, ađ minnsta kosti eru menn oftar en ekki svekktari ţegar svona örlitlu munar!

En ég held svei me´r ađ svona hafi ţetta nú veriđ lengi ţarna í H.Í., ađeins lítill hluti tekur ţátt. Hins vegar hafa margir af framtíđarstjórnmálamönnum hlotiđ sína eldskírn ţarna, bćđi til hćgri og vinstri.

Magnús Geir Guđmundsson, 10.2.2008 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband