26.1.2008 | 20:21
"Að láta verkin tala"!
Já mikil óskö, meiri áhersla á umhverfis- og húsafriðunarmál, en sem frægt varð hafði nú blessaður karlinn hann Villi nú samt svo mikin áhuga einmitt á vþí tvennu og það leynt og ljóst!
bið ég nú bara háttvirta íbúa Reykjavíkur að rifja upp glæsta frammistöðu hans varðandi húsbruna í Austurstræti, að ég tali nú ekki um aðferðarfræði hans við að útrýma rónagreyjum úr sömu götu og væntanlega nágreni með "Bjórkælisbanninu mikla"!
Þá var hann nú sjálfur Borgarstjóri vel að merkja og "gladdi" eigin flokksmenn ekki síst með þessum skörungsskap í húsafriðunar- og umhverfismálum!
En með REIruglinu öllu aman ttoppaði hann þó þau afrek sem kunnugt er, sem þó hann og aðrir Sjálfstæðismenn keppast nú við að gleyma,eða hvað?
Allavega í takt við nýja borgarstjóran og ferska, á að snúa vörn í sókn og...
"Láta verkin tala"!
Það tókst Vilhjálmi meira að segja að endurtaka þrisvar í örstuttu útvarpsviðtali í fréttum í dag og er þó ekki eins og að hann hafi nú ekki gert slíkt fyrr!?
Annars hef ég tillögur varðandi húsa- og umhverfismálin, sem hikstalaust verði samþykktar strax og þá ekki hvað síst til að auka trúverðugleika nýja og ferska borgarstjórans og hins síglaða og framkvæmdaglaða nýja formanns Borgarráðs.
Að flugvöllurinn verði friðaður til að minnsta kosti 100 ára!
Að rónar verði einfaldlega BANNAÐIR í Austurstræti!
Áhersla á umhverfis- og húsverndarmál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðar tillögur. Hehehe! Reyndar nægir mér að flugvöllurinn verði friðaður til næstu 50 ára. Ég þarf varla á honum að halda eftir það.
Jens Guð, 28.1.2008 kl. 22:18
Vertu nú ekki of viss gamli minn, ýmis yngingalyf og stonfrumuleikfimi verða þá eflaust komin til, færð ekkert að drepast svo glatt haha!
Magnús Geir Guðmundsson, 30.1.2008 kl. 16:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.