25.1.2008 | 18:31
"Ökutímatónlist" Lay Low komin út!
Já, ţá mun hún loksins vera komin út, platan hennar Lay Low međ tónlistinni úr leikritinu Ökutímar, sem Leikfélag Akureyrar hefur sýnt viđ mjög góđar undirtektir frá ţví fyrir áramót.
Mörgum orđum ţarf vart ađ fara um hana Lovísu E. Sigrúnardóttur, hún sló eftirminnilega í gegn međ fyrstu plötunni sinni, Please Don´T Hate Me áriđ 2006 og skyggđi á flesta ađra ţađ áriđ!
margir hafa ţví beđiđ eftir framhaldinu, sem nú birtist međ ţessum nokkuđ óvenjulega hćtti, 13 laga plötu ţar sem 5 laganna eru frumsamin, en önnur öll eftir hina brjóstgćđamiklu söng- og leikkonu Dolly Parton!
En ţađ sem gerir auđvitađ ţessa útgáfu enn sérstakari er ađ Lay Low ákvađ eftir ađ hafa kynnst starfsemi Aflsins, systursamtaka Stígamóta á Akureyri, ađ allur ágóđin af sölu plötunnar skildi renna til ţeirra!
Afskaplega rausnarlegt svo ekki sé sterkara ađ orđi kveđiđ, hjá stúlkunni og eiginlega alveg einstakt!
Allir eru ţví kvattir til ađ fá sér eintak, sem senn stuđlar ađ uppbyggingu góđs málefnis og gleđur kaupandan međ ljúfu innihaldinu!
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott framtak hjá henni ţó ađ ég gerist nú seint ađdáandi
Einar Bragi Bragason., 25.1.2008 kl. 19:51
Mér finnst hún mjög sérstök, og ţetta er gott framtak, og gott hjá ţér ađ vekja athygli á ţessu.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.1.2008 kl. 20:42
Platan er alveg frábćr!!! Góđ lög og góđur flutningur!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 25.1.2008 kl. 20:52
Ţađ er sem ég segi, konur eru yfir höfuđ skynsamari en karlar, Saxi á ađ gera eins og ég, taka ţćr mér til fyrirmyndar og hlusta ţegar ţćr tala, eins og ţessar tvćr afburđafreyjur frá Ísafirđi og Akranesi gera hér!
Saxi, farđu bara og vertu góđi strákurinn og keyptu eintak, getur ţá bara gefiđ frúnni hann eđa fótboltasyninum, hann er örugglega víđsýnni en pabbagarmurinn!
Allir sem ég ţekki og hafa fariđ á leikritiđ segja ţetta líka um tónlistina, hún sé afbragđ og túlkanir hennar á Dolly séu flottar.
Magnús Geir Guđmundsson, 25.1.2008 kl. 22:30
Takk sömuleiđis félagi!
Tékkađu svo á Lay Low!
Magnús Geir Guđmundsson, 26.1.2008 kl. 11:25
www.aflid.muna.is
Jens Guđ, 28.1.2008 kl. 22:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.