Niðurlæging að hætti (sænska) hússins!

Hvílíkur og annar eins andskotans aumingjaskapur er þetta!
ER nokkuð hægt að orða hlutina einfaldar eða betur en þannig!?
Og hvað varð nú um blessað leynivopnið?
mbl.is Svíar sigruðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Þetta var alveg arfaslakt, og þá sérstaklega sóknarleikurinn. Menn virtust þungir og staðir. Þá sjaldan að Ólafur Stef. tók af skarið skoraði hann, það var bara of sjaldan.

Gísli Sigurðsson, 17.1.2008 kl. 21:14

2 Smámynd: Mikael Þorsteinsson

Liðið spilaði ömurlegan handbolta, leið eins og ég væri á Anfield eða á útivelli sem stuðningsmaður Liverpool, nú skil ég af hverju þeir eru alltaf svona fúlir heh.

En í alvöru með þetta íslenska landslið, það er ekki séns að við förum uppúr milliriðlinum, ekki fræðilegur. Ég býst samt við sigri á móti Slóvökum, en miðað við þennan leik í kvöld, þá töpum við honum með að minnsta kosti 5 mörkum.. tökum með í dæmið að svíjar voru að spila hræðilega lélegan handbolta, íslendingarnir kúkuðu algjörlega uppá bak, það var ekkert jákvætt.. Margir segja að Birkir hafi staðið sig ágætlega, hann varði 6 skot!! sem er hundlélegt og Hreiðar var inná í 10 mínútur í leiknum og varði jafn mörg, hann átti að koma miklu fyrr inná..

skelfileg staða hreint og beint, ég meina við höfum verið í vandræðum með svíjana, en þeir hafa ekki enn gjörsamlega rót rót rótburstað okkur eins og í kvöld!  

Mikael Þorsteinsson, 17.1.2008 kl. 21:47

3 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Ójú Mikki minn, SVíar hafa nefnilega OFT tekið okkur verr í bakaríið, þ.e. unnið stærri sigra, t.d. á heimavelli gegn okkur 2001 í 4-liða úrslitunum, unnu þá með 9 að minnsta kosti minnir mig?

Magnús Geir Guðmundsson, 17.1.2008 kl. 22:33

4 Smámynd: Mikael Þorsteinsson

tökum með í dæmið að ég tel þetta sem stærra tap, því að svíjarnir voru miiiikið mun betri á þeim tíma en vor kæra þjóð, en nú í dag eigum við að hafa yfirhönd á sænska landsliðið, og ekki koma með eitthvað crap að við þurfum að muna að við erum lítil þjóð og ekki úr eins mörgum mönnum að velja, algjört rugl, við erum með betra mannað landslið en svíjar í dag.. Og líka.. við vorum stál stál heppnir að tapa þessum leik með einungis 5 mörkum, lokamarkið var náttúrulega bara þannig að það var bombað frá miðju og Svensson var í raun ekkert að fylgjast með þessum bolta sem kom.. og eina ástæðan fyrir að við unnum nokkur mörk til baka er að svíjar voru bara algjörlega hættir að nenna að valta yfir okkur, og voru tveimur mönnum færri síðustu tíu mínúturnar nánast eða svo, þetta var hrein hörmung!

Mikael Þorsteinsson, 18.1.2008 kl. 01:02

5 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

svona svona

Einar Bragi Bragason., 18.1.2008 kl. 01:39

6 Smámynd: Sleggjan

þeir reyndu sitt besta, áfram ísland ! , ekki bugast landsmenn, ekki taka mark á þessu skítkasti her á blogginu allstaðar.

Sleggjan, 18.1.2008 kl. 08:52

7 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Hvað sem öllu líður já Mikhael, þá var þetta til skammar! Og það segja leikmennirnir sja´lfir, engin að tala meir ílla um þá Ingi en þeir eiga skilið! Voru langtlangt frá sínu besta.

En svo er bara að sjá hvort Eyjólfur hressist ekki á morgun eins og svo oft áður við svipaðar aðstæður á stórmótum. Er ekki bjartsýnn satt best að segja, en við sjáum til og gerum eins og allta, spyrjum að leikslokum!

Magnús Geir Guðmundsson, 18.1.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband