9.1.2008 | 09:06
Fall varđ já fararheill!
Já, ţetta kom ţćgilega á óvart ţegar ég opnađi fyrir útvarpiđ í morgun kl. 6!
Allar skođanakannanir bentu til annars, sigurs hins "Hvítsvarta" Odama, en eftir nýjustu greiningu á forvalinu, ţá virđast konur hafa komiđ Hillary til bjargar auk ţess sem Bill karlinn var á svćđinu og virđist hafa gert sitt!
Ég og fleiri er viljum sjá konu berjast um forsetaembćttiđ og helst verđa forseti, glöddumst lítt yfir fyrsta rófkjörinu í Iowa, en höfđum já í huga líkt og međ bill ţarna fyrir um 16 árum, ađ vonandi yrđi "Fall bara fararheill"!
Svo virđist já nú eftir ţetta ćvintýralega forval í New Hampshire, en bara´ttan er auđvitađ bara rétt ađ byrja.
Líkt og eftir Iowa, ţá gildir nú ađ sigra stríđiđ, ein orusta til eđa frá sem tapast skitpir ekki sköpum.
En ţetta blćs Hillary og hennar fólki nýjum baráttuanda í brjóst, til ađ sigra ţetta "innanhússtríđ" hjá Demókrötum fyrst, en svo auđvitađ hiđ stóra stríđ, um lyklavöldin í Hvíta húsinu!
New Hampshire "nett hún tók",
núna á skýi ég svíf!
Já, Hillary Clinton er klók,
kannski á sér níu líf!?
Allar skođanakannanir bentu til annars, sigurs hins "Hvítsvarta" Odama, en eftir nýjustu greiningu á forvalinu, ţá virđast konur hafa komiđ Hillary til bjargar auk ţess sem Bill karlinn var á svćđinu og virđist hafa gert sitt!
Ég og fleiri er viljum sjá konu berjast um forsetaembćttiđ og helst verđa forseti, glöddumst lítt yfir fyrsta rófkjörinu í Iowa, en höfđum já í huga líkt og međ bill ţarna fyrir um 16 árum, ađ vonandi yrđi "Fall bara fararheill"!
Svo virđist já nú eftir ţetta ćvintýralega forval í New Hampshire, en bara´ttan er auđvitađ bara rétt ađ byrja.
Líkt og eftir Iowa, ţá gildir nú ađ sigra stríđiđ, ein orusta til eđa frá sem tapast skitpir ekki sköpum.
En ţetta blćs Hillary og hennar fólki nýjum baráttuanda í brjóst, til ađ sigra ţetta "innanhússtríđ" hjá Demókrötum fyrst, en svo auđvitađ hiđ stóra stríđ, um lyklavöldin í Hvíta húsinu!
New Hampshire "nett hún tók",
núna á skýi ég svíf!
Já, Hillary Clinton er klók,
kannski á sér níu líf!?
Clinton vann í New Hampshire | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér ţykir dálítiđ skrýtiđ ţegar talađ er um Obama sem ţeldökkan. Hann er ekkert dekkri á húđ en ţokkalega sólbrúnn Íslendingur.
Jens Guđ, 12.1.2008 kl. 02:42
Karl fađir hans tilheyrir ţó víst ţeldökka kynstofninum, en hann fékk hins vegar "alhvítt uppeldi" móđurfjölskyldunnar!
Leiđtogi stjórnarandstöđunnar í Kenya segist líka vera frćndi hans!
Magnús Geir Guđmundsson, 12.1.2008 kl. 19:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.