30.12.2007 | 19:24
Til lukku Luca!
SVona í lok ársins, mitt í uppivöđslusemi veđursins, ţá er ţessi fregn af viđurkenningu í ţágu innflytjenda sérlega ánnćgjuleg!
Éghygg ađ nú séu um 20 ár eđa svo komin frá ţví ţrír herramenn voru fengnir af Íţróttafélaginu Ţór á Akureyri frá gömlu júgóslavíu til ađ ganga til liđs viđ knattspyrnuliđ félagsins til ţjálfunnar og leiks! Milan Durecic var fengin til ađ ţjálfa og tveir leikmenn fylgdu til ađ spila međ liđinu, Bojan Tanevsky og Luca Kostic!
Er skemmst frá ađ segja ađ Durecic og Bojan skiluđu góđu verki fyrir liđiđ en ílengdust ekki, en hér á landi hefur Luca, eđa Kole eins og hann hefur líka oftast veriđ kallađur, svo sannarlega fest rćtur međ fjölskyldu sinni og orđiđ íslenskur ríkisborgari!
Fyrstu árin spilađi Luca einungis međ Ţór, en síđasta áriđ var honum einnig faliđ ađ ţjálfa. Ekki byrjađi ţó ferillinn sem ţjálfari ţó sem skildi, liđiđ náđi ekki viđunandi árangri og Luca hvarf á braut nýrra verkefna til Akranes! Ţar lék hann svo viđ mjög góđaan orđstír, fór svo síđar til Grindavíkur og ţađan til Reykjavíkur ef ég man ţetta nokkurn vegin rétt!?
Ţjálfun liđa auk Ţórs og Grindavíkur hefur kappinn tekiđ ađ sér slík störf hjá Víkingi og KR. Nú sl. árin hafa svo ţjálfarastörf hans veriđ fyrir KSÍ, U17 og svo nú U21 liđ og hefur hann skilađ mjög góđum árangri!
Ţađ var og er enn mikill fengur ađ hafa fengiđ ţennan dreng hingađ, sem áđur var hjá liđinu Osjek (stafađ nokkurn vegin svona minnir mig) og var á sínum tíma međ efnilegri spilurum Júgóslava, en meiđsli spilltu m.a. fyrir.
Fyrir mig sjálfan var mjög sömuleiđis gaman ađ kynnast honum persónulega og er hann í senn skemmtilegur og fyrirtaksnáungi!
Innilega til hamingju međ ţessa viđurkenningu Luca!
Éghygg ađ nú séu um 20 ár eđa svo komin frá ţví ţrír herramenn voru fengnir af Íţróttafélaginu Ţór á Akureyri frá gömlu júgóslavíu til ađ ganga til liđs viđ knattspyrnuliđ félagsins til ţjálfunnar og leiks! Milan Durecic var fengin til ađ ţjálfa og tveir leikmenn fylgdu til ađ spila međ liđinu, Bojan Tanevsky og Luca Kostic!
Er skemmst frá ađ segja ađ Durecic og Bojan skiluđu góđu verki fyrir liđiđ en ílengdust ekki, en hér á landi hefur Luca, eđa Kole eins og hann hefur líka oftast veriđ kallađur, svo sannarlega fest rćtur međ fjölskyldu sinni og orđiđ íslenskur ríkisborgari!
Fyrstu árin spilađi Luca einungis međ Ţór, en síđasta áriđ var honum einnig faliđ ađ ţjálfa. Ekki byrjađi ţó ferillinn sem ţjálfari ţó sem skildi, liđiđ náđi ekki viđunandi árangri og Luca hvarf á braut nýrra verkefna til Akranes! Ţar lék hann svo viđ mjög góđaan orđstír, fór svo síđar til Grindavíkur og ţađan til Reykjavíkur ef ég man ţetta nokkurn vegin rétt!?
Ţjálfun liđa auk Ţórs og Grindavíkur hefur kappinn tekiđ ađ sér slík störf hjá Víkingi og KR. Nú sl. árin hafa svo ţjálfarastörf hans veriđ fyrir KSÍ, U17 og svo nú U21 liđ og hefur hann skilađ mjög góđum árangri!
Ţađ var og er enn mikill fengur ađ hafa fengiđ ţennan dreng hingađ, sem áđur var hjá liđinu Osjek (stafađ nokkurn vegin svona minnir mig) og var á sínum tíma međ efnilegri spilurum Júgóslava, en meiđsli spilltu m.a. fyrir.
Fyrir mig sjálfan var mjög sömuleiđis gaman ađ kynnast honum persónulega og er hann í senn skemmtilegur og fyrirtaksnáungi!
Innilega til hamingju međ ţessa viđurkenningu Luca!
Viđurkenning Alţjóđahúss afhent | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.