23.11.2007 | 18:10
Æ, Moggafólk, vanda sig!
Eins og þessi frásögn er annars um margt skemmtileg og kannski til fyrirmyndar fyrir fleiri að breyta eins og þessi hjón hafa gert, þá er nú heldur leiðinlegt þegar menn og það ekki í fyrsta sinn, fara ílla með okkar ástkæra móurmál í slíkum fréttaskrifum!
Hér á ég við upphafssetningu fréttarinnar, að öllum sé ekki fært "Að skipta um hest í miðri á"!?
Í bókstaflegri merkingu er það beinlínis röng ákvörðun og nokkuð sem menn gerðu alls ekki hér lengst af, að skipta um hest í miðri á! Og þegar svo er tekið til orða í dag, er merkingin því jafnan neikvæð, þ.e. til marks um ranga ákvörðun, en ekki að með því sé einhver að færa líf sitt með afgerandi hætti til betri vegar! (er svo væntanlega í tilfelli þessara hjóna!)
En að "Söðla um" eða já "Snúa við blaðinu" er á hinn bógin það sem betur átti hér við og réttar og kann vissulega ekki að vera á allra færi í lífsbröltinu.
SVona rétt eftir að Dagur íslenskrar tungu er liðin, mega blaðamenn ekki gera sig seka um slíkan skort á málskilning!
Hjónakorn í baki bein,
birtast okkur hér með sanni.
Eru nú á grænni grein,
gerðu hreint í sínum ranni!
Á grænni grein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur pistill og já ég hjó eftir þessu líka.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.11.2007 kl. 18:23
hvað er móurmál?
(
hlekkur (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 18:50
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz.....áfram west*ham
Gringó (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 18:54
Takk kærlega fyrir Jenný flotta!
Hinir tveir mega bara halda endilega áfram að hafa það gott í glensinu!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.11.2007 kl. 20:36
"...og það ekki í fyrsta sinn, fara ílla með okkar ástkæra móurmál í slíkum fréttaskrifum!"
Vanda sig! :)
Væriru ekki til í að leiðrétta þetta svo þú lítur ekki út eins og algjör hræsnari?
hlekkur (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 21:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.