23.11.2007 | 09:59
Steinun Valdís PÖNKARI!
Neinei, ætla ekkert að fara að tala um músík núna, en fyrirbærið Pönk var auðvitað annað og meira en tónlist, þótt það hafi kannski ekki skilað mikið meiru en til dæmis Hippabyltingin gerði!
En þessi tillaga fyrrum Borgarstjórans í reykjavík, sem best ætti hér að þessu tilefni bara að kallast borgarstýra, Steinunnar VAldísar Óskarsdóttur, hefur víst orði tilefni ágætrar umræðu síðustu daga svona í dagsins önn!
Mér finnst hún bara þrælgóð og er einmitt í anda pönksins hvað það varðar að brjóta upp já að mér finnst löngu úreltar hefðir og venjur!
Tillagan vel rökstudd og svei mér ef þetta er ekki hundrað sinnum merkilegra mál í sinni annars umfangssmæð, tilhlýðilegra og betra, heldur en til dæmis léttvíns og bjórsbrallið!
Konur fengu kosningarétt fyrir 100 árum, við munnumst þess nú, hvað um ögn meiri rétt eins og í þessu dæmi, að minnka hina karlegu slagsíðu og afleggja þessi gömlu starfsheiti eða finna upp ný fyrir konur!?
En þessi tillaga fyrrum Borgarstjórans í reykjavík, sem best ætti hér að þessu tilefni bara að kallast borgarstýra, Steinunnar VAldísar Óskarsdóttur, hefur víst orði tilefni ágætrar umræðu síðustu daga svona í dagsins önn!
Mér finnst hún bara þrælgóð og er einmitt í anda pönksins hvað það varðar að brjóta upp já að mér finnst löngu úreltar hefðir og venjur!
Tillagan vel rökstudd og svei mér ef þetta er ekki hundrað sinnum merkilegra mál í sinni annars umfangssmæð, tilhlýðilegra og betra, heldur en til dæmis léttvíns og bjórsbrallið!
Konur fengu kosningarétt fyrir 100 árum, við munnumst þess nú, hvað um ögn meiri rétt eins og í þessu dæmi, að minnka hina karlegu slagsíðu og afleggja þessi gömlu starfsheiti eða finna upp ný fyrir konur!?
![]() |
Vill nýtt starfsheiti fyrir ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst þetta fín tillaga og það er merkilegt að sama fólkið og finnst allt í lagi að kalla konur ráðherra, gæti ekki hugsað sér að kalla karlmann ráðfrú, ráðskonu eða flugfreyju.
Sem sagt, það er fínt að konur séu nefndar "herrar", en niðurlægjandi og/eða asnalegt fyrir karlmann að vera kallaður "frú" eða kvenkenndur á annan hátt. Segir það okkur ekki eitthvað um viðhorf fólks til kynjanna, jafnvel nú á 21. öldinni?
Svala Jónsdóttir, 23.11.2007 kl. 13:29
Sæl kæra Svala!
Ójú, það gerir það og segir eiginlega líka í hnotskurn hvernig aldagömul karlayfirgangshefð (vá, farin að læra orðasamsetninganýsmíðar af þér haha!) er enn lífseig og hvað fleiri slíkar geta einnig verið það!
Margir reyna að afgreiða þetta sem einhverja fjarstæðu já, en mér finnst eins og ég segi, bráðsnjallt að koma með þetta núna og þarft!
Magnús Geir Guðmundsson, 23.11.2007 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.