21.11.2007 | 22:12
Klúður aldarinnar!
Þetta einstaklega klaufalega tap enskra er punkturinn væntanlega yfir i-ið í fótboltaklúðri 21. aldarinnar hingað til!
Náðu jú að leiðre´tta hörmungarbyrjun og jafna, en töpuðu samt! Annars er þessi undankeppni röð rugls og mistaka hjá Englendingum, einkum og ekki síst mislukkuðum þjálfara að kenna, allt frá því að hann byrjaði á að velja ekki Beckham auk fleiri síðar sem hefðu mátt fá tækifæri, til þess hreinlega að hrekja jafnbesta og traustasta varnarleikmannin frá liðinu svo hann hætti að gefa kost á sér, Jamie Carragher!
Lykilleikmenn eins og Gerrard og Lampard sérstaklega, hafa heldur ekki staði sig sem skildi, að ekki sé nú minnst á alla markmannahrakfallasöguna, sem náði toppnum með óheppni og klaufaskap Carsons í kvöld í fyrsta markinu, nokkuð sem hann hafði vart lent í áður í alvöruleik, allavega ekki á þennan vegin!
Margir Íslenskir fylgjendur sem og óteljandi fleiri út um allan heim, vþí vonsviknir í kvöld, England ekki með á næsta EM í Sviss og Austurríki!
Og í Englandi sjálfu, þið getið rétt ímyndað ykkur vonbrigðin hjá þessari meginþjóð nútímafótboltans og eflaust kraumandi bræðinni líka sem sýður undir!
Náðu jú að leiðre´tta hörmungarbyrjun og jafna, en töpuðu samt! Annars er þessi undankeppni röð rugls og mistaka hjá Englendingum, einkum og ekki síst mislukkuðum þjálfara að kenna, allt frá því að hann byrjaði á að velja ekki Beckham auk fleiri síðar sem hefðu mátt fá tækifæri, til þess hreinlega að hrekja jafnbesta og traustasta varnarleikmannin frá liðinu svo hann hætti að gefa kost á sér, Jamie Carragher!
Lykilleikmenn eins og Gerrard og Lampard sérstaklega, hafa heldur ekki staði sig sem skildi, að ekki sé nú minnst á alla markmannahrakfallasöguna, sem náði toppnum með óheppni og klaufaskap Carsons í kvöld í fyrsta markinu, nokkuð sem hann hafði vart lent í áður í alvöruleik, allavega ekki á þennan vegin!
Margir Íslenskir fylgjendur sem og óteljandi fleiri út um allan heim, vþí vonsviknir í kvöld, England ekki með á næsta EM í Sviss og Austurríki!
Og í Englandi sjálfu, þið getið rétt ímyndað ykkur vonbrigðin hjá þessari meginþjóð nútímafótboltans og eflaust kraumandi bræðinni líka sem sýður undir!
England tapaði og Rússar náðu síðasta EM-sætinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Carra er bara kelling og vælukjói, á bara að vera til reiðu eins og aðrir, punktur.
Ble (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:18
"meginþjóð nútímafótboltans" - ertu með fulli viti drengur?
Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:26
Kroatar voru miklu betri,suður ameriskir taktar
EinarÞorleifsson (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 22:44
Er kick and run orðin nútímafótbolti? Sannarlega sigur fyrir knattspyrnuna í kvöld. Króatar reyndu að spila fótbolta og unnu. Enska liðið er bara fullt af b- classa leikmönnum, þar sem margir hverjir eru bara varamenn hjá sínum liðum. Svo held ég að yfirvöld í Austurríki og Sviss séu bara helvíti ánægð með að losna við öll slagsmálin við stuðningsmennina:)
Jói (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 23:32
Mikil speki kemur hingað inn, líkt og stundum áður!
Fyrsti ræðurmaður heldur að hann sé sniðugur, hann ætti því endilega að senda lesendabréf með þessum skilaboðum í eitthvert ensku blaðana eða hringja í einhvern spjallþáttin með þetta, ef hann kann þá nóg í ensku!
Þorvaldur!
Vissulega voru Króatar flottir í leiknum, en enskir eru víst betri en þetta, bara ekki þeir varnarmenn sérstaklega sem spiluðu í kvöld, miðverðirnir til dæmis númer 5 eða 6 í valröðinni!
prófessor Mambódans!
Þú skilur greinilega ekki við hvað er átt með þessum orðum og annar til ekki heldur!Hér er ekkert átt við stöðu enskra eða getu á vellinum í dag, heldur þá staðreynd að nútímafótbolti eins og við þekkjum hann í dag, þróaðist á Bretlandseyum og þar eru elstu félög heims í íþróttinni!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.11.2007 kl. 00:52
Jói spaki!Ég er nú ekkert viss um að rússarnir sem koma í staðin séu skárri og þetta hjal alltaf um breska fótboltaaðdáendur, þeir séu óalandi og ´ferjandi öllum meir, er að verða ansi gömul og þreytt tugga!
Ítalir, Svíar, Tyrkir, Rúmenar, svo nokkrir séu nefndir auk rússanna, eru engu betri! En hjá öllum er það bara vandamálið sorglega, að þetta eru tiltölulega fáir einstaklingar sem fara á völlin til að skemma út frá sér, koma ekki til að horfa á boltan og skemmta sér!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.11.2007 kl. 01:02
Spurning um að taka eina eða tvær chill pillur...
Ble (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 08:27
Það er raunar alveg rétt hjá þér Magnús að Englendingar fundu upp fótboltann í þeirri grunnmynd sem hann þekkist í dag.
Prófessorinn biðst velvirðingar að hafa rennt í grun að þú værir ekki allsgáður þegar þú lést hafa þetta eftir þér.
En svo fer stundum að ekki njóta þeir alltaf eldanna sem fyrstir kveikja þá og því miður er þannig farið um þessa merkilegu fótboltaþjóð. Að kalla þá "meginþjóð fótboltans" hljómar í dag álíka og að kalla Englendinga "meginþjóð kvenlegrar fegurðar" eða "meginþjóð matargerðarlistarinna"!
Prófessor Mambó (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 09:16
Prófessor!
Þú gafst nú í skyn að vitglóra mín væri ekki sem skildi, öllu alvarlegra en tal um stundar áfengisneyslu!
Menn eru alltaf léttvægir fundnir þegar þeir kasta slíku bráðræðisþrugli fram og það jafnvel þótt þeir séu ágætlega málhagir eins og þú virðist vera.
Hvort sem þér líkar betur eða verr, þá er ég búin að útskýra fyrir þér og öðrum hvað ég átti við, það verður ekki hrakið, er söguleg staðreynd. Svo er þarna án efa spiluð vinsælasta landsdeildin á heimsvísu og þarna eru tvímælalaust nokkur af sterkustu félagsliðum Evrópu og raunar heimsins að spila!
Í þeim skilningi er því líka alveg hægt að tala um Meginþjóð!
Svo leiðist mér almennt svona alhæfingar eins og með konurnar og matin, bara klisjur sem maður tekur nú ekki svo mikið mark á!
Magnús Geir Guðmundsson, 22.11.2007 kl. 23:08
Ok, englendingar fundu upp fótboltann.
Hvað er þetta þó með íslenska fótboltaáhugamann? Þeir halda ekki vatni yfir englendingum, sem geta bara ekki betur þegar kemur að alþjóðafótbolta. Drengirnir á Stöð2/Sýn pissa sig blauta í hvert sinn er stórmót eru haldin, yfir því hvort englendingar vinni þennan leikinn eða hinn. Alveg stórfurðulegt. Varla horfandi á HM, í fyrra, vegna þess að besservissarnir gátu ekki hætt að masa um england þetta og england hitt. Þetta lið þeirra getur bara ekki betur. Face it! Enginn skandall.
Brjánn Guðjónsson, 23.11.2007 kl. 01:04
Hættu að skæla drengur, það er fínt að fá þá ekki áfram. Það er útaf mönnum eins og þér sem HM og EM fá ekki sanngjarna umfjöllun. Enska landsliðið tekur langmestan tíma í umfjöllun og liggur við aukaþáttur til að fjalla um það. Tek undir með honum Brjáni, maður hreinlega skilur þetta ekki af mönnum sem kalla sig íþróttafréttamenn.
Addi E, Dalvik (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 08:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.