21.11.2007 | 15:40
Norðlenskt handboltahallæri!?
Já, eins og staðan er nú, er ástandið ekki rishátt á meistaraflokksliðum Akureyrar í handbolta karla og kvenna.
Þær fyrrnefndu neðstar í deildinni og karlarnir í næstneðsta, eins og fram kemur í fréttinni.
Hef sjálfur alltaf verið mótfallin sameiningu KA og Þórs á þessum forsendum, að meistaraflokkar séu svona einir og sér sameinaðir. Nær væri ef til vill að byrja neðar, en þar er þó vel að merkja öflugt starf hjá félögunum, sem enn hefur þó ekki skilað sér á þessu rúma eina keppnistímabili sem af er frá því sameiningin varð.
Hjá kvennþjóðinni í fótboltanum hefur þetta kannski gengið örlítið skár, en því miður ekki meir en það.
Eins og fram kemur í viðtalinu við rúnar, er afreksíþróttaútlitið almenn ekki rishátt, gengi karlaliðanna í fótboltanum slakt í 1. deildinni sl. sumar og líkt og í handboltanum með Akureyrarliðið, hefur Þórsliðið í körfunni valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er vetri, búist við því mun sterkara en það hefur sýnt hingað til!
Hugmynd rúnars um að slíta handboltalið Akureyrar frá KA og Þór og láta það í staðin undir ÍBA þar sem svo Íþróttahöllin með smáendurbótum yrði miðstöð liðsins, er í sjálfu sér góðra gjalda verð og yrði þá eiginlega afturhvarf til þess forms er var á fótboltamálunum um langt skeið fyrr á árum, eða fram til 1975 að KA og Þór sendu eigin lið til keppni í 3. deild eftir að ÍBA liðið hafði fallið í 2. deild árið áður. (Sællar minningar afrekuðu þórsarar svo að fara rakleiðis upp í 1. deild á tveimur árum!)
Kannski myndi þetta eins og rúnar vonast til, hleypa nýju lífi í handboltan, ákveðnum ferskleika sem þá væntanlega myndi svo skila sér í betri árangri.
Skal sjálfur ekki fullyrða neitt, auðvitað söknuður eftir samkeppninni og vissa dýrðarljómanum er bæði KA og Þór áttu góð lið í efstu deild, raunar ekki svo langt síðan að svo var og upp undir 2000 manns fóru á frábæra leiki liðanna í Höllinni!
En tímarnir hafa breyst fljótt, áhugi minnkað e.t.v. og erfiðara til langs tíma að halda uppi þessum gæðum og fjármagna dæmið, því verður já einhvern vegin að bregðast við, eiginlega ekkert annað en handboltahallæri eða svo gott sem ella framundan!
Þær fyrrnefndu neðstar í deildinni og karlarnir í næstneðsta, eins og fram kemur í fréttinni.
Hef sjálfur alltaf verið mótfallin sameiningu KA og Þórs á þessum forsendum, að meistaraflokkar séu svona einir og sér sameinaðir. Nær væri ef til vill að byrja neðar, en þar er þó vel að merkja öflugt starf hjá félögunum, sem enn hefur þó ekki skilað sér á þessu rúma eina keppnistímabili sem af er frá því sameiningin varð.
Hjá kvennþjóðinni í fótboltanum hefur þetta kannski gengið örlítið skár, en því miður ekki meir en það.
Eins og fram kemur í viðtalinu við rúnar, er afreksíþróttaútlitið almenn ekki rishátt, gengi karlaliðanna í fótboltanum slakt í 1. deildinni sl. sumar og líkt og í handboltanum með Akureyrarliðið, hefur Þórsliðið í körfunni valdið nokkrum vonbrigðum það sem af er vetri, búist við því mun sterkara en það hefur sýnt hingað til!
Hugmynd rúnars um að slíta handboltalið Akureyrar frá KA og Þór og láta það í staðin undir ÍBA þar sem svo Íþróttahöllin með smáendurbótum yrði miðstöð liðsins, er í sjálfu sér góðra gjalda verð og yrði þá eiginlega afturhvarf til þess forms er var á fótboltamálunum um langt skeið fyrr á árum, eða fram til 1975 að KA og Þór sendu eigin lið til keppni í 3. deild eftir að ÍBA liðið hafði fallið í 2. deild árið áður. (Sællar minningar afrekuðu þórsarar svo að fara rakleiðis upp í 1. deild á tveimur árum!)
Kannski myndi þetta eins og rúnar vonast til, hleypa nýju lífi í handboltan, ákveðnum ferskleika sem þá væntanlega myndi svo skila sér í betri árangri.
Skal sjálfur ekki fullyrða neitt, auðvitað söknuður eftir samkeppninni og vissa dýrðarljómanum er bæði KA og Þór áttu góð lið í efstu deild, raunar ekki svo langt síðan að svo var og upp undir 2000 manns fóru á frábæra leiki liðanna í Höllinni!
En tímarnir hafa breyst fljótt, áhugi minnkað e.t.v. og erfiðara til langs tíma að halda uppi þessum gæðum og fjármagna dæmið, því verður já einhvern vegin að bregðast við, eiginlega ekkert annað en handboltahallæri eða svo gott sem ella framundan!
Gera verður Akureyrarliðið að sjálfstæðu félagi sem heyri beint undir ÍBA | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.