Fyrirsjáanlegt!

Ég held já ađ ţetta hafi veriđ fyrirsjáanlegt í okkar riđli, Svíar voru ekkert ađ leggja of mikiđ á sig í kvöld og ţótt Lettarnir séu góđir, ţá eiga ţeir litla sem enga möguleika á ađ vinna Svía í Svíţjóđ og í raun skiptir leikurinn ţá engu máli. N-Írar vinna heldur ekki Spán aftur, svo einfalt er ţađ!
En ađ skotar skulu vera úr leik eftir ađ hafa stađiđ međ pálman í höndunum fyrir tveimur umferđum eftir frábćran sigur á Frökkum á Frakklandsleikvanginum, er alveg svakalegt og framvindan sem lýst er í fréttinni segir allt um! Mörg hryggđartár áreiđanlega falliđ í Glasgow í kvöld og eru sjálfsagt enn ađ falla!
En svona er ţessi íţrótt ekki hvađ síst heillandi, svo örstutt á milli gleđi og sorgar, sigurs og taps!
Ţađ sýndi sig einnig klárlega í leik Ísraela og Rússa, ţeir síđarnefndu í senn óheppnir og klaufar ađ ná ekki allavega einu stigi,stigi sem eftir óvćnt tap Króata gegn nágrönnunum í Makedoníu, hefđi veriđ mikilvćgt!
mbl.is Spánverjar tólfta ţjóđin til ađ tryggja sér EM-sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband