Megi hann dafna!

Fyrir viku var dagur íslenskrar tónlistar haldin hátíđlegur, nú er dagurinn sjálfrar ţjóđtungunnar, á tvöhundruđustu árstíđ frá fćđingu Jónasar!
EFast sannarlega ekki um ađ ćvisagan sé vandađ og mikiđ verk, Böđvar fyrir löngu búin ađ sanna rithöfundarhćfileika sína međ bćđi fjölmörgum leikritum og ritverkum af ýmsu tagi!
Gott mál ađ hlua svo sem best ađ ţessum degi og ţar međ ađ tungunni sem mest. Ekki veitir af, er fleiri og fleiri sögur um ađ unga fólkinu sé mörgu orđavant og skorti skilning, heyrast.
Auđvitađ má hafa gaman af í ađra röndina og vona ađ um einangruđ dćmi sé ađ rćđa, en ekki veitir samt af ađ standa vörđ og efla tunguna sem best og mest.
Ađ hćtti Jónasar endar ţetta svo á stöku!

Mikilvćgur og merkur,
megi hjá ţegnunum ungu.
Dafna, dýrmćtur sterkur,
Dagurinn íslenskrar tungu!


mbl.is Forsetinn afhenti bók um Jónas Hallgrímsson í Ţelamerkurskóla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Sćll og blessađur

Mér finnst líka gaman ađ skuli hann skuli vera heiđrađur á ţennan hátt, viđ mćttum gera meira af ţví ađ draga upp skáldin okkar og fleiri góđa og minnast ţeirra og koma menningunni áfram á ţann hátt.... mér finnst viđ búa í frekar ómerkilegri menningu í dag (oft á tíđum) .....en ţađ erum auđvitađ viđ sem sköpum menninguna en hún ekki okkur

En ég veit ekki betur en ađ í hverju ári séu fjórar árstíđir, vetur, sumar, vor og haust, svo ađ tvöhundruđ ár sinnum fjórir gera 800, svo ađ hann er 800 árstíđa gamall ...... spáđu í ţađ

Kveđja til ţín bloggfélagi,

Inga Lára Helgadóttir 

Inga Lára Helgadóttir, 16.11.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Magnús Geir Guđmundsson

Takktakk mín ágćta Inga Lára!

Ekki skal ég neita ţessu međ árstíđirnar,ţó mun gamall talsmáti einmitt vera svona um heil ár líka, en hefđi kannski betur sleppt essinu og skrifađ bara ártíđir!

En viđ erum já sammála međ ţetta, aldrei of mikiđ gert hjá okkur til ađ efla menningu og ţar međ tunguna okkar, en eins og fram kom hjá forsetanum m.a. er kannski ekki enn hundrađ í hćttunni, eins og ţar stendur!

Magnús Geir Guđmundsson, 16.11.2007 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband