9.11.2007 | 20:07
9. nóvember - Dagur íslenskrar tónlistar!
Já, dagurinn sem er að líða, er hinn ágæti Dagur hinnar íslensku tónlistar!
Honum eins og sjálfsagt margir vita, verið gert hátt undir höfði, m.a. íslensk tónlist í öndvegi á rásum ríkisútvarpsins, ekkert eða því sem næst spilað af erlendri tónlist!
tónlistarmenn sjálfir gerðu sér svo lítið fyrir og heiðruðu hinn lágvaxna en djúpvitra tónlistarblaðamann og frænda minn, Árna Mattíasson fyrir hans störf um árabil á Mogganum m.a. í þágu tónlistarinnar!
Þegar ég sjálfur byrjaði í svipuðu starfi á Degi sællar minningar árið 1990, hafði Árni þá þegar starfað nokkur ár hjá Mogganum, þau áreiðanlega orðin vel rúmlega tuttugu hjá "Gömlu kempunni"!
En ég vildi nú ekki láta mitt eftir liggja í dag, þótt komin séu um níu ár frá því ég hætti, eða um það bil jafnlangur tími og ég brölti í "Skríbentabransanum" fyrir DAg, Dag-Tímann, Dag, heldur hef verið að rúlla yfir og rannsaka nýskífur á borð við með Austfjarðablásaranum ógurlega, skólastjóranum og bloggvini mínum Einari Braga, Elísu fyrrum söngkonu Kolrössu/Bellatrix, múgison, systkinabandinu athygliverða frá Sandgerði Klassart og Villa naglbýt,s em ég skrifaði grein um hérna á blogginu fyrir skömmu!
Hellingur af öðru svo á leiðinni, fastir liðir semsagt eins og venjulega, ekkert síður plötuflóð fyrir jólin en bókaflóð, góðu eða íllu heilli!?
Til lukku með daginn tónlistarmenn sem annar landslýður!
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku sjálfur
Einar Bragi Bragason., 9.11.2007 kl. 23:42
TAkk!
Magnús Geir Guðmundsson, 10.11.2007 kl. 18:34
Hvað nákvæmlega er "skríbentabransi"? Búin að sjá þetta orð tvisvar í dag
Jónína Sólborg Þórisdóttir, 10.11.2007 kl. 19:22
Sæl Jónína Sólborg!
Sjálfsagt ekki nema von að þú spyrjir.
Óttalegt orðskrípi reyndar,sem ég ætti nú ekkert að þurfa að nota, en gríp samt til, en set þá innan tilvitnunarmerkja.
Merkir bara þessa "furðufugla" sem fást við að skrifa um tónlist í blöð og tímarit, samsetningin merkir því þann hóp sem á hverjum tíma fæst við þessháttar skrif!
Vonandi nógu gott svar!?
Magnús Geir Guðmundsson, 10.11.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.