7.11.2007 | 15:50
Varlega skal stígið til jarðar!
Get alveg sem oft áður, verið sammála hinum skelegga Skáksambandsforseta, Guðfríði Lilju, (hef margoft tjáð aðdáun mína á henni til margra ára!) að ef bókun þessi þýddi að Ísland væri enn á uppleið hvað mengun varðar er árið 2013 rennur upp, þá væri íllt í efni og ekki hátt risið á þjóðinni í þessum efnum!
En eins og að ég held gamli skörungurinn Churcill sagði, þá er erfitt að spá og þá sérstaklega um framtíðina!
Hamingjan má nefnilega vita hvernig öll þessi mál og bara heimurinn allur á eftir að þróast fram til 2013!
Tæknibyltingin á öllum sviðum á fleygiferð, þannig að kannski verða bara komin fram á sjónarsviðið aðferðir ef ekki bara önnur efni er geta til dæmis leyst ál af hólmi!
Og sú tækni og þau efni verið sköpuð með allt öðrum og einfaldari hætti?
Einhverjar fregnir voru um daginn einmitt tengdar minni álnotkun, en það er horfið úr mínu minni núna!
Aðalatriðið núna er að draga andan djúpt, hrapa ekki að neinum ákvörðunum, já stíga varlega til jarðar, að ég tali nú ekki um að koma okkar innanlandsmálum á hærra plan, ttil dæmis varðandi orkunýtingu!
Þarf væntanlega ekki að orðlengja frekar hvað þar er átt við!?
En eins og að ég held gamli skörungurinn Churcill sagði, þá er erfitt að spá og þá sérstaklega um framtíðina!
Hamingjan má nefnilega vita hvernig öll þessi mál og bara heimurinn allur á eftir að þróast fram til 2013!
Tæknibyltingin á öllum sviðum á fleygiferð, þannig að kannski verða bara komin fram á sjónarsviðið aðferðir ef ekki bara önnur efni er geta til dæmis leyst ál af hólmi!
Og sú tækni og þau efni verið sköpuð með allt öðrum og einfaldari hætti?
Einhverjar fregnir voru um daginn einmitt tengdar minni álnotkun, en það er horfið úr mínu minni núna!
Aðalatriðið núna er að draga andan djúpt, hrapa ekki að neinum ákvörðunum, já stíga varlega til jarðar, að ég tali nú ekki um að koma okkar innanlandsmálum á hærra plan, ttil dæmis varðandi orkunýtingu!
Þarf væntanlega ekki að orðlengja frekar hvað þar er átt við!?
Geir: Eigum að reyna að fá samþykkt nýtt íslenskt ákvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.