Ljóta málið!

Nei, manni hlýnar ekki beinlínis um hjartaræturnar að þetta mál er aftur komið í deigluna! Með því versta sem gerist þegar troðið er á mannréttindum að öllum líkindum og öll lög og alþjóðaréttur brotin í krafti óttans!
Að líkindum eiga menn enn eftir að bíta fyllilega úr nálinni með þetta!
En hvort leit úr þessu í einvherjum ameriskum vélum hefur eitthvað upp á sig, skal ósagt látið, en stór hluti þjóðarinnar skammast sín sjálfsagt enn fyrir að vera bendlaður beint við þessi mál, beint eða óbeint!
mbl.is Utanríkisráðherra: Leitað verði í fangaflugsvélum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Ég fattaði nú aldrei að hverju ætti að leita þarna. Laumuföngum, eiturlyfjum, sofandi flugfreyjum, vitinu...? -Hvað var málið?

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 28.10.2007 kl. 20:37

2 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Vonandi ekki að "Saklausum sveitameyjum" eins og þér, rænt af CIA til samkvæmisleikja!

En væntanlega einhverra sakleysingja sem Kanninn hefur handtekið án dóms og laga, get ég ímyndað mér!

Magnús Geir Guðmundsson, 29.10.2007 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband