27.10.2007 | 18:17
Nei, ţau fara ekki alltaf saman, gćfa og vjörvuleiki!
Ég var nú einn af ţeim sem varđ nokkuđ hissa er hinn afbragđsgóđi leikmađur og dagfarsprúđi drengur Eyjólfur Sverrisson, var valin til ađ taka viđ af Ásgeiri Sigurvins og Loga Ólafs sem landsliđsţjálfari. Vissulega hafđi hann náđ árangri međ U21 liđiđ, en önnur var jú ekki reynsla hans ađ ţjálfun, ţótt slíkt sé heldur ekkert nýtt undir sólinni, ađ góđir fótboltamenn stökkvi beint inn í ţjálfarann og nái árangri.
Ţađ fer nefnilega ekki alltaf saman gćfan á vellinum sjálfum og svo gjörvuleiki utan hans til ađ ná árangri. Eyjólfur náđi meiri árangri sem leikmađur en flestir ađrir íslenskir fótboltamenn, vann titla bćđi í Ţýskalandi og tyrklandi og eftir ađ hafa snúiđ aftur frá síarnenda landinu til ţess fyrrnefnda, átti hann glćsileg síđustu ár međ Herhta í Berlin, var ţar fyrirliđi líkt og međ landsliđinu og spilađi fleiri en eitt tímabil minnir mig međ liđinu í Meistaradeild Evrópu!
Vegurinn var semsagt langur og glćstur allt frá neđrideildarspili međ tindastól á Sauđarkróki til Meistaradeildarinnar, en líkt og Heiđar Helguson Dalvíkingur hjá Fulham, spilađi Eyjólfur ALDREI í efstu deild áđur en hann hélt í víking til frćgađr og frama!
Vegni honum annars bara vel í ţví sem hann tekur sér nćst fyrir hendur, en nú bíđa menn bara spenntir eftir ađ sjá eftirmanninn!
Ţađ fer nefnilega ekki alltaf saman gćfan á vellinum sjálfum og svo gjörvuleiki utan hans til ađ ná árangri. Eyjólfur náđi meiri árangri sem leikmađur en flestir ađrir íslenskir fótboltamenn, vann titla bćđi í Ţýskalandi og tyrklandi og eftir ađ hafa snúiđ aftur frá síarnenda landinu til ţess fyrrnefnda, átti hann glćsileg síđustu ár međ Herhta í Berlin, var ţar fyrirliđi líkt og međ landsliđinu og spilađi fleiri en eitt tímabil minnir mig međ liđinu í Meistaradeild Evrópu!
Vegurinn var semsagt langur og glćstur allt frá neđrideildarspili međ tindastól á Sauđarkróki til Meistaradeildarinnar, en líkt og Heiđar Helguson Dalvíkingur hjá Fulham, spilađi Eyjólfur ALDREI í efstu deild áđur en hann hélt í víking til frćgađr og frama!
Vegni honum annars bara vel í ţví sem hann tekur sér nćst fyrir hendur, en nú bíđa menn bara spenntir eftir ađ sjá eftirmanninn!
Eyjólfur hćttur sem ţjálfari landsliđsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.