20.10.2007 | 00:10
Neytendanöldur!
Komin tími á smá nöldur varðandi neytendamál og um hlut reyndar sem fer alveg óstjórnlega í taugarnar á mér!
Hví í veraldarandskota þarf matvælafyrirtækið Kjarnafæði (já einmitt, fyrirtækið sem hann Auðjón gamli kunningi minn vinnur hjá, bróðir vinsælasta bloggarans Jens Guð!) að stunda þá eyðileggingarstarfsemi á hrásalatinu sínu af íslenskri gerð, að sulla ómældu magni af sykri saman við það!?
Maður er með sínu litla lóði á vogarskál neyslusamfélagsins íslands, að kaupa helst ekki af öðrum en heimafyrirtækjum, starfsfólki til stuðnings (þó alvöru slík fyrirtæki séu nú orðin sárafá í bænum í eigu heimamanna!) en svona vitleysa kvetur mann nú ekki beinlínis í því!
Alltaf er verið að segja almenningi að það borði ekki nóg af grænmeti, ávöxtum og svo framvegis, en það er nú til lítis ef hollustugildinu er beinlínis drekkt í sykurhelvítinu!
Auðvitað eru til aðrir sem framleiða hollara salat, en ég vil helst kaupa af heimaframleiðendum.
Bæta úr þessu Auðjón og "Kjarnafæðisbræður"!
Hví í veraldarandskota þarf matvælafyrirtækið Kjarnafæði (já einmitt, fyrirtækið sem hann Auðjón gamli kunningi minn vinnur hjá, bróðir vinsælasta bloggarans Jens Guð!) að stunda þá eyðileggingarstarfsemi á hrásalatinu sínu af íslenskri gerð, að sulla ómældu magni af sykri saman við það!?
Maður er með sínu litla lóði á vogarskál neyslusamfélagsins íslands, að kaupa helst ekki af öðrum en heimafyrirtækjum, starfsfólki til stuðnings (þó alvöru slík fyrirtæki séu nú orðin sárafá í bænum í eigu heimamanna!) en svona vitleysa kvetur mann nú ekki beinlínis í því!
Alltaf er verið að segja almenningi að það borði ekki nóg af grænmeti, ávöxtum og svo framvegis, en það er nú til lítis ef hollustugildinu er beinlínis drekkt í sykurhelvítinu!
Auðvitað eru til aðrir sem framleiða hollara salat, en ég vil helst kaupa af heimaframleiðendum.
Bæta úr þessu Auðjón og "Kjarnafæðisbræður"!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
- Jens Guð
- arnar valgeirsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Big Fats Slim
- Blúshátíð í Reykjavík
- Brynjar Davíðsson
- Einar Bragi Bragason.
- Eva Benjamínsdóttir
- Eygló
- Gulli litli
- Heiða Þórðar
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hildur Sif Thorarensen
- Hlynur Hallsson
- Hólmdís Hjartardóttir
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingvar Valgeirsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jóhanna Magnúsdóttir
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Halldór Einarsson
- Kristín Einarsdóttir
- Kristín M. Jóhannsdóttir
- Kristján Kristjánsson
- Kristján Logason
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
- Oddur Helgi Halldórsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Rannveig H
- Sema Erla Serdar
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sjónstöð Íslands
- Solla Guðjóns
- Steingrímur Helgason
- Svala Jónsdóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Vefritid
- Víðir Benediktsson
- Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Agnarlús af sykri drepur engann viljandi. Stundum gerir hún samt gæfumuninn í bragði, sbr þegar þú steikir lauk á pönnu að setja agnarögn af sykri og örlítið salt á pönnuna. WHOLLA! Allt annar matur og helmingi betri.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 20.10.2007 kl. 01:48
Agnarögn já, trúi því nú alveg, en vel vaxna þrumuskutlan þú, myndir breytast hrukkótta hryllingsnorn, ef þú myndir fara að neyta þessa annars ágæta hrásalats frá Kjarnafæði haha!
Almennt talað mín góða Helga Guðrún, þá er þetta bara eitt af stóru heilbrigðis- og neyslumálunum í hinum vestrræna heimi allavega, hve viðbættur sykur í tonnavís er algengur!
Hvbað býður þú svo helst upp á með smásætulauknum?
Magnús Geir Guðmundsson, 20.10.2007 kl. 21:14
Með pönnufylli af steiktum lauk myndi ég bjóða uppá heimatilbúnar kjötbollur, brúna rjómasósu, kartöflustöppu súperspes og rabbabarasultu frá mömmu.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 21.10.2007 kl. 01:12
Ekkert veit ég um þetta hrásalat. Hinsvegar er ég ósáttur við það að sífellt fleiri matsölustaðir eru farnir að sjóða blandað grænmeti í sykurvatni.
Jens Guð, 21.10.2007 kl. 15:38
Blandað grænmeti í sykurvatni?
Hljómar nú sem versti ófögnuður!
En viðurkenni mín góða Helga Guðrún, að ég hefði ekkert á móti því að mæta í mat hjá þér að snæða ´þínar kjötbollur, nema hvað að lágmarkssosa og sulta yrði nú á mínum diski!
Magnús Geir Guðmundsson, 21.10.2007 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.