Er þetta ekki dæmigert!

Á sama tíma og karlalandsliðið gerir í buxurnar hér heima, svo það sé nú bara orðað á alþýðumáli, þá stíga stelpurnar enn einn gangin upp og bjarga fótboltaheiðrinum!
Að vísu töpuðu Valsstelpurnar fyrir Frankfurt 3-1 fyrr í vikunni, en það væri nú sambærilegt við að Valsstrákarnir hefðu verið í þeirra sporum og spilað við AC Milan eða Liverpool!
Og sá samjöfnuður nægir þó ekki alveg að skýra hverslags frammistaða þetta þór var, vþí þarna var nánast ALLT heimsmeistaralið Þjóðverja að ræða frá sl. tveimur HM! Eða svo gott sem.
Bara áfram Valsstelpur og haldið áfram á sömu braut!
mbl.is Glæsilegur sigur hjá Valskonum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband