5.10.2007 | 09:52
Ömurleiki afreksíţróttanna!
Hávaxin og glćsileg hún Marion, ekki vantađi ţađ nei og margir hrifust af hennii líkt og vo mörgum álíka afreksíţróttamönnum!
En allt bara vađandi í ţessari dópdrullu og ţađ ekki bara í frjálsíţróttunum, aflraunum, hjólreiđum, skíđum og hver veit hvađ!
Jones vann sín helstu afrek í spretthlaupunum, 100 og 200 m. en líka í langstökki. 100 ´metrarnir alltaf mest heillandi greinin af ţessum og í ţeim man mađur mest eftir henni.
Hamingjan má svo vita hvađ ţeir bestu í dag eru ađ "snćđa", en svona neysla áreiđanlega enn á fullu!
Og svona međ nettu kćruleysi:
Mćrin Marion Jones,
margt sér vann til tjóns.
Hundrađ metrana hljóp,
hámandi í sig dóp!
![]() |
Marion Jones viđurkennir lyfjanotkun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Pælt um heima og geima
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bandaríkjamenn hafa alltaf veriđ fremstir á sviđi lyfjanotkunnar eins og öđrum sviđum.
Ljónsmakkinn (IP-tala skráđ) 5.10.2007 kl. 10:09
Já, en sumir hafa nú gefiđ ţeim lítiđ eftir!
Magnús Geir Guđmundsson, 6.10.2007 kl. 18:06
Vísan er snilldin ein hjá ţér. En hinsvegar, ţrátt fyrir ađ hafa verulega takmarkađ vit á íţróttum, skilst mér ađ US of A komist ekki einu sinni á topp tíu hvađ varđar dópneyslu íţróttamanna. Hinsvegar ţykja ţađ meiri fréttir ţar en annarsstađar - ţađ er engin frétt ţó einhver júgóslavneskur grindahlaupari, hvers nafn enginn landsmađur hér getur boriđ fram, viđurkenni neyslu á ólyfjan.
Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 15:46
Afsakiđ ómekklega ofnotkun á orđinu "hinsvegar"...
Ingvar Valgeirsson, 8.10.2007 kl. 15:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.