Steingrímur gefst ekki¨upp!

Ég hef líkt og margur annar landsmađur, haft dálćti á Steingrími Jóhanni Sigfússyni!
Fáir fara í fötin hans hvađ andríki og ákafa varđar í rćđum og hvort sem menn eru sammála honum eđa ekki, velkist engin í vafa um ađ hann meinar ţađ sem hann segir og segir ţađ sem hann meinar!
Og ekki gefst hann upp ţrátt fyrir enn ein kosningavonbrigđin í vor, eđa öllu heldur, góđ úrslit fyrir hans flokk, sem dugđu ţó ekki til ađ fleyta honum í ríkisstjórn.Hann heldur áfram ađ berjast og benda á veilur og veikleika í hagstjórn og fleiru, alveg burtséđ frá ţví hversu mikin árangur ţađ ber í ađ opna augu valdhafanna. Ákaflega virđingarvert, auk ţess auđvitađ ađ ţetta er jú hlutverk ţeirra sem í stjórnarandstöđu eru.
Gangi honum og hans fólki bara vel í ţví hlutverki, sem og öđrum ţar, ađ veita hiđ nauđsynlega ađhald.
Sömuleiđis vonar mađur svo á hinn bóginn ađ stjórnarflokkunum vegni vel ađ sigla ţjóđarskútunni, ekki veitir nú af ef harna fer brátt á dalnum!
Og svo bara ţetta:

Steingrímur sterklegum róm,
stöđugt eykur sinn hljóm.
Ólmast međ kjafti og klóm,
krafsandi út í tóm!


mbl.is Steingrímur J: Hagstjórn í molum og áćtlanagerđ úti í hafsauga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Pælt um heima og geima

Höfundur

Magnús Geir Guðmundsson
Magnús Geir Guðmundsson
Áhugamaður um flesta hluti.

Nýjustu myndir

  • wmftcs
  • mgg
  • ...mg2_251805
  • ...mg2_251804
  • ...mg2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband