27.9.2007 | 21:37
Hægan Hillary!
Í þessum efnum hef ég einna helst efasendir um hina annars flottu Hillary!
Að gefa samþykki fyrir einhverju sem kannski og hugsanlega hefur verið eitthvað, er nú ekki alveg nógu gott né traustvekjandi!
Að Ísraelsmenn megi skutla sér og sínum vígtólum á annara þjóða grundu eftir líkum, boðar ekki gott fyrir framtíðina!
En ég segi það samt aftur og enn, hún er langskásti kosturinn fyrir Bandaríkin í dag og auk þess væri svo sögulegt ef hún yrði kjörin forseti!
Að gefa samþykki fyrir einhverju sem kannski og hugsanlega hefur verið eitthvað, er nú ekki alveg nógu gott né traustvekjandi!
Að Ísraelsmenn megi skutla sér og sínum vígtólum á annara þjóða grundu eftir líkum, boðar ekki gott fyrir framtíðina!
En ég segi það samt aftur og enn, hún er langskásti kosturinn fyrir Bandaríkin í dag og auk þess væri svo sögulegt ef hún yrði kjörin forseti!
![]() |
Clinton staðfestir sögusagnir um kjarnorkuþróun Sýrlendinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælt um heima og geima
Eldri færslur
- Desember 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- Janúar 2013
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Janúar 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
Bloggvinir
-
Jens Guð
-
arnar valgeirsson
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Big Fats Slim
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
Brynjar Davíðsson
-
Einar Bragi Bragason.
-
Eva Benjamínsdóttir
-
Eygló
-
Gulli litli
-
Heiða Þórðar
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hildur Sif Thorarensen
-
Hlynur Hallsson
-
Hólmdís Hjartardóttir
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jóhanna Magnúsdóttir
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Kristinn Halldór Einarsson
-
Kristín Einarsdóttir
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Kristján Kristjánsson
-
Kristján Logason
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
-
Oddur Helgi Halldórsson
-
Ólafur Ragnarsson
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Rannveig H
-
Sema Erla Serdar
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sjónstöð Íslands
-
Solla Guðjóns
-
Steingrímur Helgason
-
Svala Jónsdóttir
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Vefritid
-
Víðir Benediktsson
-
Þórarinn M Friðgeirsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski að planið sé: Íran 2008, Sýrland 2010.... og hvað svo?
Bill Clinton var líka mikill "vinur Ísraels". Sennilega kemst enginn í forsetaútnefningu í Bandaríkjunum nema að vera það.
Svala Jónsdóttir, 27.9.2007 kl. 23:19
Halló, "Þú rödd hrópandans.."!
Að minnsta kosti til að eiga stuðningin hjá gyðingunum í New York næsta vísan, bakkar hún Ísrael upp á allan hátt!
En fjandakornið ef þeir fara nú að dúndra sprengjum á Íran á næsta ári, þá komumst við ekki þangað í heimsókn, þú með mig í bakpokanum haha!
Magnús Geir Guðmundsson, 27.9.2007 kl. 23:32
Það er nú samt svolítð merkilegt að Ísrael hefur alls ekkert óskoraðan stuðning gyðinga í BNA. Skilst mér að sá stuðningur fari minnkandi, líklega eftir því sem lengra líður frá því að fjölskyldur nefndra gyðinga fluttust til BNA.
Annars er svolítið óljóst hvað átti sér stað þarna. Eitt er víst að ef Ísraelsmenn fara að henda sprengjum á Íran, þá þurfum við ekki að velta framtíðinni mikið fyrir okkur, því það verður ekki mikið eftir af henni.
Kristján Magnús Arason, 28.9.2007 kl. 13:37
Sæll Kristján Magnús nafni minn!
Ekki mikið efftir af framtíðinni? Ertu svo svartsýnn að þú búist við heimsendi, eða hvernig á ég að skilja þessi orð þín um hugsanlega loftárás Ísraela á kjarnorkustöðvar Írana?
En varðandi stuðning hins almenna bandariska gyðings, er hann þó samt ekki það mikill við "guðsríkið útvalda" að það vegur enn þungt í hinni pólitísku bara´ttu? Og svo hitt auðvitað sem oftar en ekki vegur ekki síður þungt í pólitík allra landa, hagsmunir sem snerta efnahagslífið, eru ekki gríðarsterk samtök gyðinga enn í landinu, samsafn auðjöfra og fleiri sem mikið eiga undir því að tengslin séu sem mest og best? Þetta minnir mig nú og hafi til langs tíma í tilfelli Demokratanna allavega vegið nokkuð þungt!
Bestu kveðjur yfir hafið!
Magnús Geir Guðmundsson, 28.9.2007 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.